Laugardagurinn + Ćfingatímarnir

Á morgun (laugardaginn 30.ágúst) er síđasti heimaleikur Meistaraflokks kvenna hjá Haukum á ţessu tímabili. Viđ í 6. og 7.fl kvenna ćtlum ađ styđja stelpurnar okkar til sigurs í ţessum leik og gera okkar til ađ gera umgjörđina sem glćsilegasta !
Stelpurnar fá ađ leiđa liđin inná völlinn (7.fl gengur fyrir) og síđan verđur í bođi ađ vera boltasćkjar (6.fl gengur fyrir).
Ţegar leikurinn verđur loks flautađur á vćri gaman ađ sjá stelpurnar (og foreldra og fjölskyldur) í stúkunni og helst í rauđa litnum. Stelpurnar kunna ófá stuđningslög sem ţćr gćtu látiđ óma úr stúkunni ;)
Leikurinn hefst kl 13:00 á íslenskum tíma og eru ţćr sem vilja leiđa inná eđa vera boltasćkjar beđnar um ađ mćta kl 12:40 viđ sjálfsalann inni á Ásvöllum. 
Ţađ er FRÍTT á leikinn !
 
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - 

Ćfingatímar 6.fl
Mánudagar - 15:15 til 16:15
Miđvikudagar - 15:15 til 16:15
Sunnudagar - 10:30 til 11:30

Ţessir tímar verđa ćfingatímarnir okkar núna út ţetta tímabil og fram ađ skiptum en ţessir tímar eru líka 99% líklega tímarnir hjá flokknum eftir skipti líka :)

Lok ágúst (uppfćrt)

Dagskráin ţessa nćstu daga:
Mán 25.ágú - Ćfing kl 15:15 til 16:15
Miđ 27.ágú - ĆFING FELLUR NIĐUR + Úrslitakeppni (sjá neđar)
Fim 28.ágú - Úrslitakeppni (sjá neđar)
Lau 30.ágú - Síđasti heimaleikur M.fl kvenna kl 13:00 / Stelpurnar fá ađ vera boltasćkjar og í stuđningsmannasveitinni í stúkunni.
Sun 31.ágú - Ćfing kl 10:30 til 11:30
Dagskrá september kemur svo síđar.

Ţćr sem eru á yngra ári (f. 2005) mega endilega setja í athugasemdir nafn á skóla og ca tímanna sem ţćr eru búnar í skólanum mánudaga til fimmtudaga.

Íslandsmót 6.fl kvenna

Muna eftir Haukatreyju, legghlífum takkaskóm, vatnsbrúsa, íţróttanesti og HAUKAHJARTANU.
Leiktíminn er 2x10 mín og einn leikur í hvíld á milli

Fimmtudagurinn 28.ágúst á N1-Vellinum í Sandgerđi
Mćting kl 13:30
Viktoría, Elín Klara, Birgitta Kristín, Mikaela, Berglind, May.

14:00 - Breiđablik
14:50 - Grindavík
15:40 - ÍBV
+ Leikur um sćti

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - 

Miđvikudagurinn 27.ágúst á Kaplakrikavelli
Mćting kl 14:45
Hildur Jana, Kristín, Sóley Lind, Krista, Eva Dís, Telma Ýr, Hera Brá.

15:25 - Valur2
16:15 - FH2
17:05 - FH

Nćsta vika

Gott kvöld góđa fólk.
Varđandi ćfingatöflur fyrir veturinn, ţá er veriđ ađ vinna ađ ţví ađ ganga frá samningum viđ ţjálfara og í kjölfariđ gengiđ frá ćfingatöflum í leiđinni. Ţetta ćtti ţví vonandi allt ađ vera ljóst fljótlega.

Í nćstu viku ćtlum viđ ađ ćfa á eftirtöldum tímum:
Mánudag - 15:15 til 16:15
Miđvikudag - 15:15 til 16:15
Sunnudag - 10:30 til 11:30

Set inn tilkynningu um úrslitakeppnina á sunnudagskvöldiđ/mánudagsmorgun.

Muniđ ađ brosa og hlćgja, lífiđ er skemmtilegast ţannig :)
Hafiđ ţađ gott um helgina
kv. Andri

Nćstu dagar og lok ágúst

Gott kvöld góđa fólk.
Ćfingarnar á morgun og fimmtudag á sama tíma og hefur veriđ í sumar (15:00 til 16:15).
Tímarnir okkar breytast svo í nćstu viku, ţar sem skólarnir eru ađ hefjast, en veriđ er ađ vinna viđ ađ finna nýja tíma. Ţeir verđa tilkynntir međ góđum fyrirvara.

Varđandi liđin tvö sem leika í úrslitakeppninni:
Viktoría, Elín Klara, Birgitta Kristín, Mikaela, Berglind, May - Ţćr spila fimmtudaginn 28.ágúst. Fyrsti leikur hefst kl 14:00 og verđur leikiđ á N1-vellinum í Sandgerđi.
Hildur Jana, Kristín, Sóley Lind, Krista, Eva Dís, Telma Ýr, Hera Brá - Ţćr spila á miđvikudaginn 27.ágúst. Fyrsti leikur hefst kl 15:25 og verđur leikiđ á Kaplakrikavelli í Hafnarfirđi.
Ég ţarf ađ vita um öll forföll (ef einhver verđa) eins tímanlega og hćgt er !

Ađ lokum biđjum viđ alla um ađ taka laugardaginn 30.ágúst frá, en um hádegisbiliđ ţann dag spilar meistaraflokkur kvenna sinn síđasta leik á tímabilinu á heimavelli.
Stelpurnar fá ţann heiđur ađ vera boltasćkjar og í klappliđinu. Von okkar sú ađ viđ gćtum fariđ langt međ ađ fylla stúkuna af rauđklćddum iđkendum sem myndu syngja og styđja stelpurnar okkar til sigurs í lokaleik sínum :)
kv. Andri

Flottu Arionbankamóti lokiđ

Takk fyrir samveruna í dag stelpur og foreldrar.
Ţađ var gaman ađ sjá framfarirnar sem stelpurnar hafa tekiđ á ţessu tímabili á ţessu síđasta sumarmóti okkar. 
Nokkrar meistaraflokksstelpur létu sjá sig á mótinu og voru eitthvađ međ stelpunum. Ţćr höfđu orđ á ţví hvađ ţćr vćru duglegar og góđar í fótbolta, ásamt ţví ađ ţćr tćkju innköst betur en margar ađrar í meistaraflokki ;)
En takk aftur fyrir daginn allir !
Sjáumst á ćfingu á mánudaginn.
kv. Ţjálfarar

Arionbankamótiđ á laugardaginn

*Muna eftir: haukatreyju, legghlífum, takkaskóm, vatnsbrúsa, íţróttanesti og haukaskapinu.
*Ţátttökugjald hefur veriđ 2500kr. Best er ef einn úr hópnum tekur ađ sér ađ safna greiđslum frá hinum og borgar fyrir allt liđiđ í einu inní mótstjórn.
*Viđ ţökkum andstćđingnum og dómaranum alltaf fyrir leikinn.
*Viđ höldum hópinn milli leikja og höfum gaman saman.

Berglind, Birgitta, Elín, Mikaela, May,
Mćting kl 11:00 viđ Vallarklukkuna
11:30 - ÍBV - Ripp, Rapp og Rupp
12:04 - Fjölnir - Andrésína
12:38 - Víkingur - Mína Mús
13:12 - Breiđablik - Andrésína
13:46 - Breiđablik - Mína Mús

Bjarney, Rannveig, Sara K, Agnes, Auđur S, 
Mćting kl 11:00 viđ Vallarklukkuna
11:30 - Víkingur - Bjarnabófar
12:04 - Grótta - Hábeinn Heppni
12:38 - Breiđablik - Amma Önd
13:12 - Breiđablik - Hábeinn Heppni
13:46 - HK - Amma Önd

Thelma M, Arndís, Alda, Sara B, Svandís,
Mćting kl 11:00 viđ Vallarklukkuna
11:30 - Fjölnir - Himbrimi
12:04 - Breiđablik - Gilbert
12:38 - Breiđablik - Una
13:12 - Reynir/Víđir - Una
13:46 - Selfoss - Gilbert

Eva, Kristín, Krista, Hildur, Telma Ýr,
Mćting kl 11:15 viđ Vallarklukkuna
11:47 - Breiđablik - Ripp, Rapp og Rupp
12:21 - HK - Andrésína
12:55 - Breiđablik - Mína Mús
13:29 - Víkingur - Andrésína
14:03 - ÍBV - Mína Mús

Sibba, Arnrún, María, Auđur B, Inga,
Mćting kl 11:15 viđ Vallarklukkuna
11:47 - HK - Una
12:21 - Reynir/Víđir - Gilbert
12:55 - Breiđablik - Gilbert
13:29 - Fjölnir - Himbrimi
14:03 - Selfoss - Himbrimi

Ef ég er ađ gleyma einhverri ţá endilega láta vita sem fyrst.
Sjáumst hress á laugardaginn !
kv. Ţjálfarar 

Dagskrá nćstu daga

Mánudagur 11.ágúst - Ćfing kl 15:00 til 16:15
- Venjuleg og skemmtileg ćfing (eins og alltaf)
Ţriđjudagur 12.ágúst - Ćfing kl 15:00 til 16:15
- Fótboltaćfing međ ţema (ósamstćđir sokkar)
Miđvikudagur 13.ágúst - Ćfing kl 15:00 til 16:15
- Ţrauta og leikjaćfing (fótboltaţrautir og leikir)
Fimmtudagur 14.ágúst - Ćfing kl 15:00 til 16:15
- Furđufataćfing (fótboltaćfing í furđufötum)
Föstudagur 15.ágúst - FRÍ
Laugardagur 16.ágúst - Arionbankamótiđ
Sunnudagur 17.ágúst - Arionbankamótiđ

* Upplýsingar um Arionbankamótiđ koma hérna inná bloggiđ um leiđ og ţćr berast ţjálfurum. Liđ spila annađ hvort laugardag eđa sunnudag.

** Á ţriđjudaginn er leikur hjá M.fl kvenna á Ásvöllum kl 19:00. Ţćr sem vilja verđa boltasćkjar í leiknum mega skrá sig í athugasemdum en ţađ er pláss fyrir 12 boltasćkja. Svo hvetjum viđ bara alla ađ kíkja á leikinn (stelpur, foreldra, systkini, fjölskyldu) og hvetja stelpurnar okkar úr stúkunni !

*** Íslandsmótiđ verđur spilađ daganna 27. og 28.ágúst. Tvö liđ úr 6.fl Hauka unnu sér ţátttökurétt í úrslitakeppnina og eru allar upplýsingar um ţađ ađ detta í hús. Mig vantar samt ađ fá stađfestingu frá eftirtöldum stelpum hvort ţćr komist:
28.ágúst - Viktoría, Elín Klara, Birgitta Kristín, Mikaela, Berglind, May.
27.ágúst - Hildur Jana, Kristín, Sóley Lind, Krista, Eva Dís, Telma Ýr, Hera Brá.

Arionbankamótiđ

Ţar sem ég ţarf ađ skila inn stađfestum liđafjölda á Arionbankamótiđ fyrir helgi ţarf ég ađ fá svör sem ALLRA ALLRA fyrst frá öllum.
Stefnan er ađ hafa sem fćsta varamenn ţannig ađ allar fái ađ spila alveg helling og hafa alveg rosalega gaman :)
Ég ţarf ađ senda ţeim lokasvar seinni partinn á föstudaginn svo ég hvet alla til ađ láta vita inná blogginu (bćđi hvort ţiđ komist eđa komist ekki). Ţiđ megiđ endilega ýta í ţá sem hafa ekki svarađ fyrir mig ţví mér ţćtti rosalega vćnt um ađ sem flestar (ef ekki allar) kćmust á ţetta síđasta sumarmót flokksins.

Ţćr sem hafa ţegar skráđ sig eru: Kristín, Sara Katrín, María, Arnrún, Elín K, Berglind, Mikaela, Eva Dís, Rannveig, Bjarney, Thelma Melsteđ, Agnes, Arndís, Sibba, Alda, Birgitta K, 

Arionbankamótiđ
Helgin 16. - 17.ágúst
Leikiđ hluta úr öđrum deginum (liđ leika 4-5 leiki á 2-3 klst)
2000kr ţátttökugjald
Mótiđ haldiđ í Víkinni í Fossvogsdalnum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband