Nú þegar kólna tekur

Minni á sunnudagsæfinguna á morgun :)

Núna þegar október hefur gengið í garð er mikilvægt að muna að klæða sig eftir veðri !
Ég legg mikið upp úr því að iðkendur séu vel klæddir og þegar það er kalt úti er mun betra að klæða sig í einni flík of mikið heldur en að vanta ;)

Húfa og Vettlingar er gott tvíeyki !

Bloggfærslur 4. október 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband