Stelpurnar eiga hrós skilið. Þær hafa mætt virkilega vel og verið rosalega duglegar á æfingum. Svo skemmir ekki fyrir að þær eru bæði hressar og kurteisar :) Áfram svona !
Það verður vídeó-hittingur hjá okkur fljótlega, nánar um það síðar.
Minni á facebook síðu flokksins: Haukastelpur 6.flokkur.
Svo er smá könnun hverjir kíkja reglulega á bloggið okkar, megið endilega skrifa nafn fótboltastúlkunar ykkar í athugasemdir.
kv. Þjálfarar
Bloggar | 2.11.2014 | 19:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)