Góđan daginn góđa fólk !
Hérna er ţađ helsta sem er á dagskrá hjá okkur fyrir utan ćfingarnar:
Mánudagurinn 24.nóv - Foreldrafundur kl 18:15 (helstu mál: fréttir af ćfingum, mót sumarsins, stofnun foreldraráđs o.fl.).
Sunnudagurinn 30.nóv - Ćfingaleikur í Grindavík kl 12:30 (mćting 15 mín fyrir settan tíma).
Laugardagurinn 13.des - Jólamót Fjölnis í Egilshöll
Ţiđ megiđ endilega skrifa í athugasemdir hvort ykkar stúlka komist í ćfingaleikinn, jólamótiđ eđa bćđi ;)
Einnig er planiđ ađ taka vídeóhitting og erum viđ ađ pćla ađ hafa hann frekar jólalegan. Nánar um hann ađeins síđar.
Góđa helgi !
kv. Andri
Bloggar | 22.11.2014 | 11:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)