Engin æfing í dag !
Vorum að fá skilaboð frá yfirþjálfara að það er stormviðvörun í kvöld og við því beðin um að hafa ekki æfingu í dag.
Það þjónar heldur engum tilgangi að vera úti þegar það er bæði kalt og mikill vindur (vindkælingin).
Þetta er ein æfing á viku sem við erum úti svo þetta er ekki mikið tap. Tökum því þá rólega í dag og sjáumst hress á morgun inni í hlýjunni í Hraunvallaskóla :)
ÁFRAM HAUKAR !
Bloggar | 10.12.2014 | 12:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)