Jólamótið og dagskrá fram að jólum !

Laugardaginn 13.des verður Jólamót Fjölnis í Egilshöll.

6.flokkur verður á tímanum 11:00 til 14:15, en staðfest leikjaplan kemur eftir helgi.

Við erum skráð með 4 lið og þær sem voru búnar að skrá sig eru:
Sigurbjörg, Rakel, Kristín, Hildur, Anna, Sóley, Hekla, Eva, Sara, Þóra, Rakel Jóns, Katla, Arnrún, Telma, Viktoría, Bryndís, Arna, Auður L, Auður B,
EF ég er að gleyma einhverri eða einver sem vill skrá sig með þá endilega skiljið eftir athugasemd :)

Dagskrá fram að jólum (með fyrirvara um breytingar):
Sun 7.des - Æfing í Risanum/Dvergnum,
Mið 10.des - Æfing á Ásvöllum,
Fim 11.des - Æfing í Hraunvallaskóla,
Lau 13.des - Jólamót Fjölnis,
Mið 17.des - Jólavídeóhittingur (tilkynnt seinna)
Fim 18.des - Æfing í Hraunvallaskóla - síðasta æfing fyrir jól
Mið 7.jan 2015 - Æfing á Ásvöllum - fyrsta æfing á nýju ári

Sjáumst hress og í Haukaskapi á æfingum !
kv. Þjálfarar


Bloggfærslur 6. desember 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband