Flottu símamóti lokið !

Okkur þjálfurum langar til að þakka ykkur stelpur (og foreldrum og fjölskyldum) fyrir samveruna um helgina og flott mót !
Þvílíkar framfarir hjá ykkur og þið megið alveg vita það að við þjálfararnir ykkar erum ÓTRÚLEGA stoltir af hverri og einni !

Það er leyfilegt að fá frí á mrg á æfingu enda mikil orka sem hefur farið í helgina. Hins vegar verður Andri niðurfrá ef einhverjar mæta.

Enn og aftur, TAKK fyrir samveruna og skemmtilegt mót :)
kv. Stoltir Þjálfarar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk kærlega fyrir frábæra samveru um helgina kæru Haukavinir. Við megum vera stolt af því að tilheyra þessum flotta hópi. Takk fyrir okkur.kveðja stuðningslið Rakelar Hörpu;-)

Eva Harpa (IP-tala skráð) 15.7.2012 kl. 22:15

2 identicon

Takk fyrir frábæra helgi, þetta var mjög skemmtilegt. Sigrún Björg er farin í sveitina í nokkra daga og kemur því ekki á æfingar a.m.k. fram á miðvikudag. Takk aftur fyrir okkur. Kveðja! Sigrún Björg, Bryndís Fjóla og Steini :0)

Bryndís Fjóla/ Sigrún Björg (IP-tala skráð) 15.7.2012 kl. 22:19

3 identicon

Takk kærlega fyrir samveruna um helgina yndislega Haukafólk....Skvíurnar sælar og þreyttar eftir alveg frábæra helgi....Okkur hlakkar til að hitta ykkur öll á næsta móti.....kær kveðja Kolla Óli mamma og pabbi Dagbjarar Ylfu og Söru Katrínar

Kolla (IP-tala skráð) 15.7.2012 kl. 23:50

4 identicon

Takk fyrir frábæra helgi. Bryndísar Evu fjölskilda. Eigum ennþá hálsmen og lyklakippur.

Bryndís Eva (IP-tala skráð) 16.7.2012 kl. 14:09

5 identicon

Takk innilega fyrir frábæra samveru um helgina allir saman, gaman að kynnast öllum foreldrum betur og þannig gerum við líka gott lið betra, áfram Haukar (-:. Elín Björg og fjölskylda.

Elín Björg (IP-tala skráð) 16.7.2012 kl. 21:08

6 identicon

Þökkum kærlega fyrir helgina. Flottar stelpur og flottir þjálfarar. Hlökkum til að vera með ykkur á fleiri mótum. Dagbjört Bjarna og fjölskylda

Dagbjört Bjarna (IP-tala skráð) 16.7.2012 kl. 22:32

7 identicon

Takk allir fyrir samveruna þessa frábæru helgi, flott mót og ennþá flottari Haukastelpur.  Silja Karen og fjölskylda

Svandís (IP-tala skráð) 16.7.2012 kl. 22:44

8 identicon

Frábært mót og góð helgi að baki í skemmtilegum félagsskap - Kær kveðja, Margrét Lovísa og fjölskylda

Rósa (IP-tala skráð) 17.7.2012 kl. 08:21

9 identicon

Frábær helgi

smá harðsperrur í gangi :)

kveðja

Allý & co

Unnur (IP-tala skráð) 17.7.2012 kl. 08:54

10 identicon

Takk fyrir helgina. Stelpurnar stóðu sig frábærlega.

Kv Guðríður og co.

Haukur (IP-tala skráð) 17.7.2012 kl. 09:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband