Æfingaleikur á laugardag í Grindavík

Á laugardaginn ætlum við að gera okkur ferð suður með sjó og fara í heimsókn til Grindavíkur þar sem við ætlum að spila æfingarleiki :)
 
Það er mæting 11.30 í Hópið í Grindavík (knattspyrnuhöll) og munum við byrja að spila 11.45 stundvíslega :)  
 
Það verða allar að skrá sig hér á blogginu sem ætla að vera með. 
Koma svo, allar að mæta og gera sér glaðan laugardag í grindavík! Aldei að vita nema mamma og pabbi gefi okkur ís í lok leiks :) 
Kv. Þjálfarar

P.s. Það er engin æfing á sunnudeginum

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rakel Harpa ætlar að vera með.

Eva Harpa Loftsdóttir (IP-tala skráð) 11.4.2013 kl. 10:14

2 identicon

Elín Klara stefnir að því að mæta.

Helga Huld (IP-tala skráð) 11.4.2013 kl. 10:30

3 identicon

Systurnar ætla að mæta...kveðja Kolla😊

Dagbjört og Sara Katrín (IP-tala skráð) 11.4.2013 kl. 11:34

4 identicon

Elín Björg ætlar að mæta (-:.

Elín Björg (IP-tala skráð) 11.4.2013 kl. 14:16

5 identicon

Ég ætla að mæta:)

Indiana (IP-tala skráð) 11.4.2013 kl. 19:35

6 identicon

Ég mæti :)

Margrét Björg (IP-tala skráð) 11.4.2013 kl. 21:50

7 identicon

Sigrún Björg mætir auðvitað :)

Bryndís (IP-tala skráð) 11.4.2013 kl. 23:21

8 identicon

Viktoría Mætir

Þórdís Rúriksd (IP-tala skráð) 12.4.2013 kl. 13:39

9 identicon

Birgitta Kristín mætir

Linda Helgadóttir (IP-tala skráð) 12.4.2013 kl. 14:33

10 identicon

Hvenær er áætlað að þetta verði búið á morgun?

Helga Huld (IP-tala skráð) 12.4.2013 kl. 15:16

11 identicon

Reiknum með að þetta verði búið fyrir klukkan 13 :)

Andri (IP-tala skráð) 12.4.2013 kl. 15:47

12 identicon

Bryndís Eva mætir

Bryndís Eva (IP-tala skráð) 12.4.2013 kl. 16:36

13 identicon

Silja Karen mætir

Svandís (IP-tala skráð) 12.4.2013 kl. 16:39

14 identicon

Ég mæti

Rannveig þóra (IP-tala skráð) 12.4.2013 kl. 17:21

15 identicon

Erla Sól mættir

Erla Sól (IP-tala skráð) 12.4.2013 kl. 18:46

16 identicon

Sólborg,Birgitta og Nadía mæta

steini (IP-tala skráð) 12.4.2013 kl. 19:33

17 identicon

Mikaela Nótt  mætir

pétur (IP-tala skráð) 12.4.2013 kl. 19:48

18 identicon

Ragnheiður Arna mætir og segist ætla að skora minnst 2 mörk!

Torfi (IP-tala skráð) 12.4.2013 kl. 20:03

19 identicon

Bjarney mætir

Bjarney (IP-tala skráð) 13.4.2013 kl. 08:18

20 identicon

Berglind mætir :)

Þröstur (IP-tala skráð) 13.4.2013 kl. 09:46

21 identicon

Inga Bryndís mætir.

Jóhanna (IP-tala skráð) 13.4.2013 kl. 10:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband