Týndir álfar

Jæja gott fólk þá erum við búnar að gera upp og skila af okkur álfunum.Stelpurnar stóðu sig ótrúlega vel og voru mjög duglegar.

 En þegar við vorum að stemma allt af þá vantar 23 álfa  þannig að við viljum vinsamlegast byðja alla um að ath vel hjá sér hvort það geti hafa gelymst að skila einhverjum álfum svo við þurfum ekki að greiða þetta sjálfar.

Um leið og SÁÁ gerir upp við okkur þá borgum við inn á reikningana hjá stelpunum.

Kveðja Foreldraráð


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er búin að kíkja yfir hér, við seldum alla okkar álfa og uppgjörið okkar stemmdi. En ég er tilbúin að láta álfinn sem ég keypti af Viktoríu, til að minnka tap stelpnana(2000 kall er 2000 kall) sem voru svo ofboðslega duglegar að selja. Álfarnir koma vonandi í leitirnar. Kristín ég kem álfinum á þig.

Þórdís Rúriksdóttir (IP-tala skráð) 13.5.2013 kl. 21:25

2 identicon

Ég er búin að leita út um allt hjá mér í bílnum og heima ég er ekki með neina álfa hjá mér

Kristin Magnea (IP-tala skráð) 14.5.2013 kl. 10:14

3 identicon

Búin að leita um allt hjá mér, engvir álfar. Vonandi finnasr þeir. Kveðja Svandís

Svandís (IP-tala skráð) 14.5.2013 kl. 23:42

4 identicon

Ég er búin að leita um allt.....engir álfar hér....vonandi koma þeir í leitirnar 😊

Kolla (IP-tala skráð) 16.5.2013 kl. 17:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband