VÍSmótið - Lið og upplýsingar

VÍSmót Þróttar verður haldið núna á sunnudaginn og auðvitað mæta Haukastelpur þangað hressar og kátar ! Við erum skráð með 3 lið og má sjá liðsskipan og leikjaplan hvers liðs hér fyrir neðan. Ef einhver hefur gleymst í upptalningu eða einhverri sem langar að vera með er lítið mál að hafa samband við þjálfara og kippa því í lag.
Merkingar á völlum í leikjaplani Þróttara er V (Valbjarnarvöllur), G (Gervigrasið) og Þ (Þríhyrningurinn). En þetta eru vellir sem liðin leika á og númer þeirra má finna á völlunum sjálfum.
 
Gott að muna fyrir mót:
# Muna eftir vatnsbrúsa, smá nesti milli leikja, fótboltaskóm, legghlífum, haukatreygjunni og góða skapinu !
# Mæta tímanlega og halda hópinn
# Liðið þarf að vera búið að ákveða markmann fyrir hvern leik - ef það er engin niðurstaða þá ákveður þjálfarinn og það stendur !
# Tökum innköstin okkar rétt, hlustum á fyrirmæli, fögnum mörkum, hvetjum hvor aðra og höfum gaman :)
 
Haukar 1 - mæting kl 13:00
Berghildur, Dagbjört, Elín, Erla, Margrét, Rakel, Sólborg, Þuríður

13:30 - Fylkir - G3
14:00 - Fjölnir - G2
14:30 - Stjarnan - G2
15:00 - Valur - G3
15:30 - ÍBV - G1
Úrslit - 16:00/16:15 - G1/G2/G3

Haukar 2 - mæting kl 8:00
Berglind, Birgitta Líf, Birgitta Kristín, Elín Klara, Indíana, Sigrún, Stella, Viktoría

8:30 - Valur - Þ2
9:30 - Fylkir - Þ1
10:00 - ÍBV - Þ2
10:30 - Stjarnan1 - Þ2
Úrslit - 11:00/11:15 - Þ1/Þ2/Þ3

Haukar 3 - mæting kl 7:50
Auður, Bjarney, May, Mikaela, Ragnheiður, Rannveig, Sylvía, Thelma

8:15 - Grótta - V2
8:45 - Stjarnan2 - V2
9:15 - Valur - V1
9:45 - Fjölnir - V3
10:45 - Þróttur - V1
11:15 - ÍBV2 - V1
Úrslit - 11:45 - V1/V2/V3/V4 (efstu 4 lið í hvorum riðli)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæhæ

ég fór í Intersport í morgun og fötin eru ekki komin til þeirra og mér skildist á verslunarstjóranum að Bros hefði sagt honum að það næðist ekki að koma þessu í búðina til þeirra í dag (veit ekki hvort þetta kemur þá bara eftir helgi) en það sem ég er að spá í þar sem Þuríður Ásta er ný hvort það sé hægt að fá eitthvað lánað, keppnistreyju, Haukatreyju eða eitthvað þvíumlíkt. 

Verða þær í þessum Hauka hettupeysum í sumar, ef svo er hvar fáum við þannig peysu?

kv. Gauja

Guðleif (IP-tala skráð) 24.5.2013 kl. 16:10

2 identicon

Sæl Gauja.. A

Steini og Andri hafa vanalega verið með aukakeppnistreyjur sem liðið. Annars höfum við smalað saman í pöntun á Haukapeysum, og erum nýbúnar að því. En þær hafa notað hettupeysurnar mikið.

kv Þórdís Foreldraráði:)

Ef þér vantar einhverjar upplýsingar, geturðu bjallað.

696- 1939

Þórdís (IP-tala skráð) 25.5.2013 kl. 21:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband