Við minnum á æfinguna á sunnudaginn, á Ásvöllum kl 11.00 !
Mæta tímanlega og muna eftir góða skapinu.
Riðlakeppni Íslandsmótsins í 6.fl kvenna verður á Ásvöllum fimmtudaginn 13.júní.
Við erum skráð með 4 lið og keppt verður í 5 manna bolta.
Mótið er á vegum KSÍ og því kostar ekkert á það, en þar sem við höldum riðlanna okkar á Ásvöllum gæti verið fín fjáröflunarleið fyrir okkur að vera með t.d. sjoppu þennan dag ;)
Núna mega allir byrja að skrá sig sem komast fimmtudaginn 13.júní í athugasemdum.
Nánari upplýsingar og lið koma svo þegar nær dregur.
kv. Þjálfarar
Athugasemdir
Margrét Björg er í bústað og kemur því ekki á æfingu á morgun en hún mætir á mótið 13.júní.
Margrét Björg (IP-tala skráð) 1.6.2013 kl. 14:07
Þuríður Ásta mætir á fimmtudaginn.
Guðleif Ósk (IP-tala skráð) 1.6.2013 kl. 18:37
Ég mæti hress og kát
Indiana (IP-tala skráð) 1.6.2013 kl. 18:40
Viktoría Diljá
Viktoría Diljá (IP-tala skráð) 2.6.2013 kl. 01:46
Thelma verður með 13.júní :)
Harpa Melsteð (IP-tala skráð) 2.6.2013 kl. 14:26
Ég mæti hress og kát
Rannveig þóra (IP-tala skráð) 2.6.2013 kl. 16:47
Rakel Harpa verður með 13. júní
Rakel Harpa (IP-tala skráð) 2.6.2013 kl. 19:38
Elín Klara mætir.
Helga Huld (IP-tala skráð) 2.6.2013 kl. 23:27
Bjarney mætir
Bjarney Kristinsdóttir (IP-tala skráð) 2.6.2013 kl. 23:40
Berglind mætir :)
Kristín Garðarsdóttir (IP-tala skráð) 3.6.2013 kl. 14:39
Mikaela Nótt mætir :)
Guðrún Edda (IP-tala skráð) 3.6.2013 kl. 15:30
May mætir
Herdís (IP-tala skráð) 3.6.2013 kl. 16:46
Silja Karen mætir þann 13. júní
Svandís (IP-tala skráð) 3.6.2013 kl. 23:22
Ég mæti en klukkan hvað er mótið? (Mamma verður á næturvöktum þessa viku sem mótið er en vill samt hjálpa til ef hún getur)
Sigrún Björg (IP-tala skráð) 4.6.2013 kl. 13:07
Sylvía Huld verður með :)
Sylvía (IP-tala skráð) 4.6.2013 kl. 14:21
Ég kem á mótið hress og gát :)
birgitta kristín s scheving (IP-tala skráð) 5.6.2013 kl. 19:51
Bryndís Eva verður með
Birkir (IP-tala skráð) 5.6.2013 kl. 22:38
Birgitta Líf mætir
Birgitta Líf (IP-tala skráð) 6.6.2013 kl. 15:23
Inga Bryndís kemur.
Inga Bryndís (IP-tala skráð) 6.6.2013 kl. 16:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.