Nú er komið að því SAUÐÁRKRÓKUR 2013
Mótið er dagana 29-30. Júní 2013
Við erum með 3 lið skráð.
Þátttökugjald er kr. 10.000 sem verður að greiða í síðasta lagi á þriðjudaginn 18. Júní.
Inná reikning 140-05-070879
KT:141080-3699
MJÖG MIKILVÆGT ER AÐ SETJA NAFNIÐ 'A STELPUNNI 'I SKÝRINGU ÞAÐ SPARAR OKKUR VINNU AÐ FINNA 'UT HVER ER BÚIN AÐ BORGA
Stelpurnar fá morgunmat, hádegismat og kvöldmat. Þess á milli eru stelpurnar á vegum foreldra og fararstjóra hverju sinni. Við viljum biðja ykkur um að gefa þeim ekki sælgæti, orkudrykki eða annað sambærilegt. Þær þurfa jákvæða orku því þetta verða langir dagar. Ef til vill munum við hafa eitthvað gott handa þeim til að taka með á kvöldvökuna.
Stefnt er að því að vera á tjaldstæðinu hjá sundlauginni (neðra tjaldsvæðið), svo það sé hægt verður einhver að vera kominn snemma og taka frá, er einhver sem bíður sig fram í það?
Það væri gott að heyra (í aths) hvenær þið eruð að hugsa um að leggja af stað.
Stelpurnar gista í skólunum eins og undanfarin ár, þar þarf að vera amk 2 foreldrar með stelpunum, ekki er búið að manna í þá stöðu.
Hvetjum ykkur að vera dugleg að fylgjast með blogginu næstu vikur.
Kveðja foreldraráð.
Athugasemdir
Ég er til í að sofa með stelpunum í skólanum. Ég mun fara á föstdeginum norður.
Guðbjörg (mamma Elínar Bjargar)
Guðbjörg (IP-tala skráð) 12.6.2013 kl. 22:54
Ég er til í að gista með stelpunum í skólanum þessar tvær nætur.
kv. Linda (mamma Birgittu Kristínar)
Linda Helgadóttir (IP-tala skráð) 13.6.2013 kl. 15:31
Fràbært:)
Enika Jonsdottir (IP-tala skráð) 13.6.2013 kl. 19:35
Birgitta Líf mætir norður á fimmtudagskvöldinu:)
Birgitta Líf (IP-tala skráð) 16.6.2013 kl. 19:37
Indiana stefnir líka à að koma à fimmtudeginum
Enika Jonsdottir (IP-tala skráð) 17.6.2013 kl. 10:45
Auður stefnir á að vera með
Auður (IP-tala skráð) 17.6.2013 kl. 13:24
Við mætum líklegast á fimmtudagskvöldinu :)
Sigrún Björg (IP-tala skráð) 17.6.2013 kl. 19:18
Berglind mætir á fimmtudeginum :)
Þröstur (IP-tala skráð) 17.6.2013 kl. 22:27
Ragnheiður Arna mætir á mótið. Við komum líklega ekki fyrr en á föstudaginn.
Torfi Rafn (IP-tala skráð) 18.6.2013 kl. 15:12
Dagbjört Ylfa kemur á fimmtudeginum 😊
kolla (IP-tala skráð) 18.6.2013 kl. 20:39
Elín Klara og fjölskylda mæta á föstudeginum.
Helga Huld (IP-tala skráð) 19.6.2013 kl. 00:09
Mikaela Nótt og co koma á föstudeginum
Guðrún Edda (IP-tala skráð) 20.6.2013 kl. 12:50
Ég væri til í að sofa í skólanum með stelpunum ef það vantar fleiri en 2 fullorðna. Ég og Bjarney förum bara tvær og mætum á föstudagskvöldinu. Kv. Bjarney og Palla
Bjarney (IP-tala skráð) 23.6.2013 kl. 09:10
Palla það er öruggleg bara ennþ
à betra að vera 3:)
Enika Jonsdottir (IP-tala skráð) 23.6.2013 kl. 19:23
Flott er það, ég verð þá í skólanum
Við ætlum að taka strætó á Sauðárkrók sem fer kl. 9 á föstudagsmorguninn frá Mjódd og held ég að stoppi við N1 á Sauðárkróki. Verðum komin um kl. 14 á Krókinn. Veit ekki hvort langt sé þaðan í skólann. Ef það er langt er þá einhver sem ég get hringt í og beðið um að sækja okkur á N1? síminn minn er 8430525. Við hlökkum til að mæta
kv. Bjarney og Palla
Palla (IP-tala skráð) 24.6.2013 kl. 09:14
Jà það reddast alveg örugglega þú getur prófað að hringja í mig og við sjàum hver verður à svæðinu à þeim tíma.8698547
Enika Jonsdottir (IP-tala skráð) 24.6.2013 kl. 14:22
Glæsilegt Enika, það verður hringt í þig ef mér líst ekki á að ganga. Takk fyrir :)
Palla (IP-tala skráð) 24.6.2013 kl. 19:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.