Páskafrí og punktar af fundinum

Punktar af foreldrafundinum í kvöld:
 
# Fréttir af flokknum : Nokkur ný andlit hafa bćst viđ og heldur flokkurinn ţví áfram ađ stćkka. Áhugasemi og dugnađur einkennir stemminguna á ćfingum.

# Páskafrí : Stelpurnar eru núna komnar í páskafrí og nćsta ćfing er miđvikudaginn 23.apríl.

# Mótin í sumar : Á fundinum var birtur listi međ mótum sumarsins, međ stađfestum dagsetningum og verđi. Hann leit svona út:
VÍS-mótiđ – Laugardal – 24.-25.maí – 2000kr *
Landsbankamótiđ – Sauđárkróki – 28.-29.júní – 8500kr *
Símamótiđ – Kópavogi – 17.-20.júlí – 7000kr *
Arionbankamótiđ – Fossvogi – seinnipart ágúst – 2000kr
Íslandsmótiđ – byrjun/miđjan júní í fyrra (hluti af degi, kostar ekkert)

Stjörnumerkt mót eru mót ţar sem ţarf ađ borga stađfestingagjald.
Á VÍS-mótinu er stađfestingagjaldiđ 3500kr á hvert liđ og viđ erum skráđ međ 3 liđ. Skráningagjaldiđ ţarf ađ borga fyrir 20.apríl. Foreldraráđ í mótun sér um ţessa greiđslu.

# Foreldraráđ : Núna er komiđ ađ ţví ađ foreldraráđ ţurfi ađ fara ađ myndast. Verkefni ţess eru ekki mörg en skemmtileg. Ţjálfari hvatti til ađ foreldraráđ 6. og 7.fl kvenna gćtu unniđ svolítiđ saman ţar sem flokkarnir fara á sömu mót og í svipuđum undirbúningi. Ţeir/ţćr/ţau sem eru áhugasöm ađ vera í foreldraráđi mega endilega senda Andra ţjálfara póst á netfangiđ aro24@hi.is sem allra fyrst !

# Önnur mál : Ţjálfari hvetur foreldra ađ merkja ćfingafatnađ stelpnanna svo ţađ megi auđvelda ţađ ađ flíkurnar komist aftur í réttar hendur ef ţćr gleymast á ćfingum.
Ţeir foreldrar sem ekki eru í fésbókarsíđu foreldra í 6.flokki kvenna geta fundiđ hana međ ţví ađ ýta hér

Ađ lokum ţakka ég fyrir góđan foreldrafund og óska ykkur gleđilegra páska :)
Sjáumst hress miđvikudaginn 23.apríl og muniđ eftir aukaćfingunum !
kv. Ţjálfarar

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég komst ekki á fundinn vegna vinnu. Gott ađ fá fréttir. Gleđilega páska. Kv. Herdís og May

Herdís (IP-tala skráđ) 16.4.2014 kl. 10:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband