Punktur 1 - Ćfingin á sunnudaginn gćti orđiđ međ skrítnu sniđi. Ţannig er mál međ vexti ađ ţađ er settur leikur á vellinum á ćfingatímanum okkar en viđ höfum alltaf séđ sólina gegnum skýin. Ég biđ iđkendur bara ađ mćta viđ gervigrasvöllinn á settum ćfingatíma og viđ gerum gott úr hlutunum.
Punktur 2 - Nú styttist í VÍS-mótiđ sem verđur laugardaginn 31.maí. Ţađ vćri mjög gott ađ fá stađfestingu í athugasemdum, bćđi hvort iđkandi komist á mótiđ eđa komist ekki. Greiđslufyrirkomulag verđur sett inn á síđunna fljótlega. VÍS-mótiđ er dagsmót, ţar sem hvert liđ spilar 4-5 leiki og ađ mótinu loknu verđur myndataka ásamt alls kyns glađningum.
Punktur 3 - Á sunnudaginn er fyrsti leikur í Íslandsmóti hjá Meistaraflokki kvenna hjá Haukum. Leikurinn er á okkar ćđislega heimavelli og mikil spenna fyrir sumrinu. Stelpurnar í meistaraflokknum hafa óskađ eftir ţví ađ viđ leiđum inná fyrir leik ásamt ţví ađ fá nokkrar til ađ vera boltasćkjar međan á leik stendur. Ţetta er mikill heiđur og auđvitađ gaman ađ sjá eldri haukastelpurnar spila á heimavellinum okkar :)
Ţćr sem vilja leiđa inná og vera boltasćkjar mega mćta hjá sjálfsalanum á Ásvöllum á sunnudaginn kl 13:45.
Punktur 4 - Mótin í sumar. Ţar sem ţjálfari er núna ađ undirbúa sumariđ og skrá liđ á mótin í sumar vćri mjög fínt ađ gera óformlega könnun og biđja foreldra um ađ setja einnig í athugasemdir á hvađa mót iđkandi kemst í sumar. Ţetta er bara gert til ađ auđvelda skráningu fyrir ţjálfara :)
Mótin í sumar: VÍS-mótiđ 31.maí, Sauđárkrókur 28.-29.júní, Símamótiđ 17.-20.júlí og Arionbankamótiđ lok ágúst.
Punktur 5 - Síđustu ţrjár ćfingar hefur ţjálfari gert óformlega könnun á ćfingu til ađ sjá hversu margar stúlkur mćta á ćfingu í legghlífum og međ vatnsbrúsa. Ţrátt fyrir ađ hafa tekiđ sig á í legghlífamálum er enţá minna en helmingur sem mćtir á ćfingar í legghlífum.
Kv. Andri ţjálfari
Athugasemdir
Bjarney mćtir á öll mótin í sumar - Vísó-, Sauđó-, Símó- og Ariomótiđ. (kemst ţví miđur ekki á ćfingu sunnud.18.maí)
Hlakka til sumarsins, kveđja, Bjarney
Bjarney (IP-tala skráđ) 15.5.2014 kl. 20:52
Sara Katín mun mćta á öll mót sumarsins :)
Kolla (IP-tala skráđ) 15.5.2014 kl. 21:46
Sóley Lind mćtir á Vís-mótiđ og öll hin mótin í sumar.
Ósk (IP-tala skráđ) 16.5.2014 kl. 08:31
Eva Dís mćtir á VÍS mótiđ og ćtlar líka ađ taka ţátt í öllum hinum mótunum
Rósa (IP-tala skráđ) 16.5.2014 kl. 10:13
Er VÍS mótiđ ekki helgina 24. -25. maí ? Ţađ stendur á heimasíđu Ţróttar og var kynnt á fundinum um daginn. Hvort er rétt ?
Rósa (IP-tala skráđ) 16.5.2014 kl. 11:14
Rebekka Hrönn kemst held ég á öll mótin í sumar. Tek legghlífa og brúsaábendingu til mín og tek á ţví.
Petrína (IP-tala skráđ) 16.5.2014 kl. 12:47
Arnrún Bylgja mćtir á öll mót í sumar :)
Bogga (IP-tala skráđ) 16.5.2014 kl. 13:14
Rannveig Ţóra mćtir á öll mótin í sumar:) en ertu međ tímasetningu á VÍS mótinu
kv Ţórunn
Rannveig Ţóra (IP-tala skráđ) 16.5.2014 kl. 17:27
Ég er ađ bíđa eftir ađ fá dagskránna frá ţeim og hún kemur inná bloggiđ UM LEIĐ
Andri (IP-tala skráđ) 16.5.2014 kl. 17:28
Ég er ađ bíđa eftir ađ fá dagskránna frá ţeim og hún kemur inná bloggiđ UM LEIĐ og ég fćr svör :)
Andri (IP-tala skráđ) 16.5.2014 kl. 17:29
Berglind mćtir á öll mót sumarsins :) Eru svo komnar einhverjar upplýsingar međ ćfingatímana í sumar? Svo hćgt sé ađ skipuleggja námskeiđ samhliđa ćfingum :)
Kristín Garđarsdóttir (IP-tala skráđ) 16.5.2014 kl. 22:27
Flokkurinn mun ćfa mánudaga til fimmtudaga og verđum mjög líklega kl 15:00
Andri (IP-tala skráđ) 16.5.2014 kl. 22:37
Viktoría kemur á vísmótiđ og öll mót sumarsins.
Ţórdís Rúriksdóttir (IP-tala skráđ) 17.5.2014 kl. 15:47
Sigurbjörg kemur á öll mót sumarsins nema á Sauđárkrók (líklegast ekki).
Hrönn Hjálmarsdóttir (IP-tala skráđ) 17.5.2014 kl. 21:51
Elín Klara mćtir á öll mótin í sumar.
Helga Huld (IP-tala skráđ) 17.5.2014 kl. 22:06
Birgitta Kristín mćtir á öll mót sumarsins
Linda (IP-tala skráđ) 18.5.2014 kl. 09:11
May mćtir á öll mót sumarsins :)
Herdís (IP-tala skráđ) 18.5.2014 kl. 10:25
Mikaela Nótt mćtir á öll mót sumarsins :)
Guđrún Edda Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 19.5.2014 kl. 14:23
María Ósk mćtir á öll mótin :) nema hugsanlega ekki Arionbankamótiđ í lok ágúst, ţađ skýrist síđar
Vilhjálmur Ţór Ţórisson, 21.5.2014 kl. 06:21
Sylvía Huld mun mćta á öll mótin í sumar áfram Haukar :)
Klara (IP-tala skráđ) 21.5.2014 kl. 20:57
Auđur Brynhildur kemst ekki á Vís mótiđ, en mun mćta á hin ţrjú.
Sigríđur Björk Jónsd (IP-tala skráđ) 22.5.2014 kl. 16:25
Karólína verđur međ á öllum mótum í sumar. :-)
Ragnheiđur (IP-tala skráđ) 24.5.2014 kl. 23:18
Krista Sol kemur a Thau 3mot sem eftir eru :)
Drofn Jonasdott (IP-tala skráđ) 26.5.2014 kl. 06:21
Thelma stefnir á ađ taka ţátt í öllum mótum nema hún missir af Símamótinu ţar sem hún verđur í Vindáshlíđ ţá viku.
Harpa Melsteđ (IP-tala skráđ) 28.5.2014 kl. 20:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.