VÍS-mótið 2014

Núna á laugardaginn verður VÍS-mót Þróttar haldið í Laugardalnum. Hauka láta sig ekki vanta og mæta til leiks í sannkölluðu Haukaskapi :)
Dagskráin hjá liðunum er þétt svo þjálfarar verða á hlaupaskónum þennan dag. Gott væri ef stelpurnar héldu hópinn sem lið milli leikja og væru tilbúnar við sína velli þegar stutt er í þeirra leik. 
Mikilvægt að muna eftir: legghlífum, takkaskóm, keppnistreyju, vatnsbrúsa, haukaskapinu !

Að lokum er foreldrum bent að leggja þátttökugjaldið (2500kr) inn á þennan reikning:
Reikningsnúmer: 0140-05-070879   kt: 141080-3699
Þetta er gert til að auðvelda rukkun fyrir mótið. Gott væri ef fólk myndi skilja eftir skilaboð í 
athugasemdum ef það er búið að leggja inná :)

Karólína, María, Sylvía, Bjarney, Svandís, Thelma Melsteð, Auður, Eva Dís.
Mæting kl 7:55 - Við gervigrasvöllinn
8:30 - Grótta - Gervigrasvöllur 3
9:15 - ÍR/Leiknir - Gervigrasvöllur 3
10:00 - Stjarnan - Gervigrasvöllur 3
10:45 - Reynir/Víðir - Gervigrasvöllur 3

Elín Klara, Birgitta Kristín, Mikaela, Viktoría, May, Berglind, Rannveig, Sara.
Mæting kl 7:55 - Við gervigrasvöllinn
8:45 - ÍBV - Gervigrasvöllur 1
9:15 - Fylkir - Gervigrasvöllur 1
9:45 - Fjölnir - Gervigrasvöllur 1
10:30 - Keflavík - Gervigrasvöllur 1

Sóley, Rebekka, Inga, Arnrún, Sigurbjörg, Hera, Telma Ýr, Kristín.
Mæting kl 7:55 - Við gervigrasvöllinn
8:45 - Grótta - Þríhyrningur 1
9:30 - ÍBV - Þríhyrningur 1
10:30 - Víkingur - Þríhyrningur 1
11:15 - Fjölnir - Þríhyrningur 1

Ef ég er að gleyma einhverri eða einhver sem á eftir að skrá sig - þá endilega látið vita í athugasemdum hér fyrir neðan.

Gagnlegar upplýsingar frá Þrótturum: 
# Mótsgjald skal greitt sem fyrst eftir komu og eingöngu er tekið við greiðslu frá öllu liðinu í einu.
Liðstjóri getur sótt glaðning í Þróttarheimilið þegar mótsgjald er greitt. 
# Verðlaunaafhending og myndataka verður við innganginn vestan megin við Þróttarheimilið. Lið 
geta mætt í myndatöku og verðlaunaafhendingu hvort sem þeirra leikjum er lokið eða ekki. Hver 
keppandi fær pizzu afhenda við suðurenda gervigrasvallarins. 
# Myndir af liði og mótinu sjálfu eru aðgengilegar á http://www.draumalidid.is/mot/122/2 og á 
http://www.sporthero.is. 
# Salerni eru við völlinn sem og í Þróttarheimilinu.
# Bílastæði eru við skautahöll, laugardalshöll, laugardalsvöll sem og við Þróttaraheimili.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Búin að leggja inn fyrir Mikaelu Nótt :)

Guðrún Edda Hauksdóttir (IP-tala skráð) 28.5.2014 kl. 22:27

2 identicon

Búið að greiða VÍS mót fyrir Maríu Ósk

Vilhjálmur Þór Þórisson (IP-tala skráð) 29.5.2014 kl. 11:59

3 identicon

Búið að greiða fyrir Bjarneyju. Greiðandi er Pálína :)

Pálína Sigurrós Samúelsdóttir (IP-tala skráð) 29.5.2014 kl. 14:42

4 identicon

Búin að greiða f Rannveigu Þóru

kveðja Þórunn

Rannveig Þóra (IP-tala skráð) 29.5.2014 kl. 23:12

5 identicon

Greitt fyrir Sylvíu Huld :)

Klara (IP-tala skráð) 30.5.2014 kl. 09:24

6 identicon

Búinn að greiða fyrir Birgittu Kristínu

Sigmar Scheving (IP-tala skráð) 30.5.2014 kl. 10:00

7 Smámynd: Sigurþór Einar Halldórsson

Búið að greiða fyrir Auði

Sigurþór Einar Halldórsson, 30.5.2014 kl. 10:08

8 identicon

Sæll Andri!

held að ég hafi örugglega þegar  látið vita að Auður Brynhildur kemst því miður  ekki á mótið um helgina, og er reyndar  búin að vera meidd í fætinum. Ætti að komast á æfingar í næstu viku.

Gangi ykkur vel á laugardag!

Kv Sigríður

Sigríður (IP-tala skráð) 30.5.2014 kl. 10:33

9 identicon

Thelma Melsteð er búin að borga :)

Harpa Melsteð (IP-tala skráð) 30.5.2014 kl. 11:09

10 identicon

Búin að greiða fyrir Elínu Klöru.

Helga Huld (IP-tala skráð) 30.5.2014 kl. 13:06

11 identicon

Búin að greiða fyir Kristínu Björk

Margrét Lilja (IP-tala skráð) 30.5.2014 kl. 13:23

12 identicon

Hæ hæ, er búin að leggja inn fyrir Rebekku Hrönn (kemur frá Hlyni Pálmasyni á yfirlitinu)

Petrína (IP-tala skráð) 30.5.2014 kl. 14:57

13 identicon

Er búin að leggja inn fyrir Sigurbjörgu :)

Hrönn Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 30.5.2014 kl. 16:14

14 identicon

Búin að millifæra fyrir Evu Dís.

Rósa (IP-tala skráð) 30.5.2014 kl. 18:05

15 identicon

Svandís Helga er búin að borga :)

Sigríður Björk (IP-tala skráð) 30.5.2014 kl. 19:58

16 identicon

Ég er búin að leggja inn fyrir Heru Brá :)

Sigrun Edda Sigurdardottir (IP-tala skráð) 30.5.2014 kl. 21:19

17 identicon

Ég er búin að greiða mótsgjaldið fyrir Telmu Ýri :)

Alma Björk Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 30.5.2014 kl. 21:28

18 identicon

Búið að greiða fyrir Söru Katrínu

Kolla (IP-tala skráð) 30.5.2014 kl. 22:28

19 identicon

Búið að millifæra fyrir Berglindi

Þröstur (IP-tala skráð) 31.5.2014 kl. 00:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband