Nú byrjum viđ aftur af fullum krafti eftir stutt og gott frí :)
# Sumarćfingar - Ţćr munu hefjast núna á miđvikudaginn 11.júní en flokkurinn mun ćfa mánudaga, ţriđjudaga, miđvikudaga og fimmtudaga. Ćfingatíminn verđur kl 15:00 til 16:15.
# Stelpukvöld - Ţjálfari er nú ađ vinna viđ ađ skipurleggja smá hópefli / stelpukvöld fyrir flokkinn. Ţađ verđur haldiđ eitthvađ kvöldiđ núna um miđjan júní en allar upplýsingar um ţađ koma inn fljótlega.
# Íslandsmótiđ - Miđvikudaginn 18.júní verđur Íslandsmótiđ hjá 6.flokki kvenna og munu riđlarnir hjá Haukastelpum vera spilađir á Ásvöllum. Ţarna er hćgt ađ grípa tćkifćriđ og vera međ sjoppu sem fjáröflun fyrir flokkinn :)
Ţćr sem komast ađ keppa miđvikudaginn 18.júní mega endilega skrá sig í athugasemdum.
# Sauđárkrókur - Landsbankamótiđ verđur haldiđ í lok mánađarins. Búast má viđ ţví ađ ţetta verđi eitt öflugasta króksmótiđ hingađ til miđađ viđ ţćr fréttir sem okkur hefur borist. Einnig er hćgt ađ fylgjast međ upplýsingum um mótiđ inná www.landsbankamot.wordpress.com/
Athugasemdir
Inga Bryndís kemur á krókinn og 18. júní.
Inga Bryndís (IP-tala skráđ) 9.6.2014 kl. 12:28
Arnrún mćtir 18.juní
Bogga (IP-tala skráđ) 9.6.2014 kl. 12:35
Viktoría Diljá mćtir 18 júní.
Veistu hvenćr á deginum er keppt?
Ţórdís Rúriksdóttir (IP-tala skráđ) 9.6.2014 kl. 12:44
og auđvitađ á krókinn, hér er byrjađ ađ telja niđur fyrir Króknum fyrir löngu síđan.
Ţórdís Rúriksdóttir (IP-tala skráđ) 9.6.2014 kl. 12:44
Flott sumardagskráin. Elín Klara mćtir 18. júní.
Helga Huld (IP-tala skráđ) 9.6.2014 kl. 13:25
Ţórdís, samkvćmt KSÍ eru leikir frá ca 14 til 17:30
Andri (IP-tala skráđ) 9.6.2014 kl. 14:09
ég mćti ađ sjálfsögđu 18 júní eins og á öll hin mótin😃
Bjarney (IP-tala skráđ) 9.6.2014 kl. 14:24
Kristín Björk mćtir 18. júní ekki spurning:-)
Margrét (IP-tala skráđ) 9.6.2014 kl. 16:12
Birgitta Kristín mćtir á Krókinn og Íslandsmótiđ
Linda (IP-tala skráđ) 9.6.2014 kl. 17:05
Sóley Lind kemst 18. júní.
Ósk (IP-tala skráđ) 9.6.2014 kl. 17:36
Sara Katrín kemur 18 júní 😊
Kolla (IP-tala skráđ) 9.6.2014 kl. 18:34
Hildur Jana mćtir 18 júni :)
Lína (IP-tala skráđ) 9.6.2014 kl. 19:37
Rebekka Hrönn mćtir 18. júní
Petrína (IP-tala skráđ) 9.6.2014 kl. 20:54
Mikaela mćtir 18. júní :)
Guđrún (IP-tala skráđ) 9.6.2014 kl. 21:10
María Ósk mćtir 18. júní
Vilhjálmur Ţór (IP-tala skráđ) 10.6.2014 kl. 01:35
Eru ćfingarnar kl 15 eđa 15.30? (15.30 kemur fram á Haukasíđunni)
Petrína (IP-tala skráđ) 10.6.2014 kl. 09:34
Ţetta er villa inná Haukasíđunni og var ađ biđja ţá um ađ breyta ţví. Ćfingarnar eru 15:00 til 16:15 :)
Andri (IP-tala skráđ) 10.6.2014 kl. 16:03
Sylvía mćtir 18.júní ;)
Klara (IP-tala skráđ) 11.6.2014 kl. 22:24
Eva Dís lćtur sig ekki vanta 18. júní, gaman ađ spila á heimavelli
Rósa (IP-tala skráđ) 12.6.2014 kl. 13:59
Thelma mćtir 18.júní :)
Harpa Melsteđ (IP-tala skráđ) 12.6.2014 kl. 18:40
Svandís Helga mćtir 18. júní :)
Sigríđur Björk (IP-tala skráđ) 14.6.2014 kl. 17:00
Auđur Brynhildur mćtir a miđvikudaginn.
Sigriđur Björk (IP-tala skráđ) 14.6.2014 kl. 22:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.