Ţađ er frí í dag 17.júní !
Mig langar ađ nýta tćkifćriđ og kynna nýjan ţjálfara í flokknum, Ragnheiđi Berg. Ragga verđur međ okkur í sumar og er flott viđbót viđ hópinn okkar :)
Íslandsmótiđ á miđvikudaginn 18.júní á ÁSVÖLLUM.
MUNA EFTIR: Haukatreyju, legghlífum, vatnsbrúsa, haukaskapinu.
Hér fyrir neđan má sjá liđin, leikjaplön og vallaskipan. Ef einhver sem ég tel upp kemst ekki, eđa ţađ vantar einhverja á listann hjá mér, ţá endilega láta vita sem fyrst.
Liđin okkar eru međ smá HM-ţema ;)
Haukar A - Argentína - Mćting 13:30
Viktoría, Elín Klara, Birgitta Kristín, Mikaela, Berglind, May,
14:00 - Grindavík - Völlur 2
14:50 - HK - Völlur 1
16:30 - Grótta - Völlur 4
17:20 - Breiđablik2 - Völlur 4
Haukar B - Belgía - Mćting 14:00
Sara, Bjarney, Thelma Melsteđ, Karólína, Svandís, Rannveig, Auđur,
14:25 - Grindavík - Völlur 2
15:15 - HK - Völlur 1
16:55 - Grótta - Völlur 4
17:45 - Breiđablik2 - Völlur 4
Haukar C - Cólumbía - Mćting 13:30
Rebekka, María, Sylvía, Inga, Arnrún, Sigurbjörg, Auđur Brynhildur,
14:00 - Grindavík - Völlur 4
14:50 - HK - Völlur 3
15:40 - Breiđablik2 - Völlur 3
Haukar D - Danmörk - Mćting 14:00
Hildur Jana, Kristín, Sóley Lind, Krista, Eva Dís, Telma Ýr, Hera Brá,
14:25 - Grindavík - Völlur 4
15:15 - HK - Völlur 3
16:05 - Breiđablik2 - Völlur 3
Athugasemdir
Spennandi, hlökkum til dagsins. Fögnum ţví ađ Ragnheiđur Berg sé ađ koma til liđs viđ góđan ţjálfara, mjög góđar fréttir
Rósa (IP-tala skráđ) 18.6.2014 kl. 08:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.