Í nćstu viku ćtlum viđ ađ brjóta ađeins upp ćfingarnar hjá okkur.
Á mánudaginn verđur ávaxtaćfing - Allir mćta međ ávöxt/grćnmeti og eftir upphitun setjumst viđ öll niđur saman og borđum hollustubitann sem viđ komum međ. Á međan munum viđ rćđa mikilvćgi fjölbreyts matarćđis og hvađ sé best fyrir íţróttamenn ađ borđa.
Á miđvikudaginn verđur svo litaćfing - Ţá mćta allir klćddir uppáhalds litnum sínum (getur veriđ ein lítil flík eđa veriđ einlit frá toppi til táar). Viđ munum svo fara í nokkra skemmtilega hópeflisleiki og nota litagleđina :)
Símamótiđ verđur sett fimmtudaginn 17.júlí og er ţađ annađ stćrsta mót sumarsins.
Hér fyrir neđan er gamall listi yfir ţćr sem sögđust mćta forđum en mig langar ađ uppfćra hann.
Ţeir sem eru á listanum og mćta mega skrifa í athugasemdir - stađfest.
Ţeir sem eru á listanum en komast ekki mega skrifa í athugasemdir - kem ekki.
Ţeir sem eru ekki á listanum en komast ekki mega skrifa í athugasemdir - *Nafn* kemur.
Bjarney, Sara, Sóley, Eva, Rebekka, Arnrún, Rannveig, Berglind, Viktoría, Elín Klara, Birgitta Kristín, May, Mikaela, Auđur Brynhildur, Karólína, Sigurbjörg, María, Krista, Hildur Jana, Telma Ýr, Auđur S,
Áfram Haukar !
kv. Ţjálfarar
Athugasemdir
Eva Dís - stađfest. Skemmtileg vika framundan !
Rósa (IP-tala skráđ) 4.7.2014 kl. 22:14
María Ósk - Stađfest
Vilhjálmur (IP-tala skráđ) 5.7.2014 kl. 00:24
Sara Katrín stađfest
Kolla (IP-tala skráđ) 5.7.2014 kl. 16:46
Hildur Jana-stađfest.:)
Lína Dögg (IP-tala skráđ) 6.7.2014 kl. 18:52
Birgitta Kristín - stađfest. En hún kemst ekki á ćfingu mánudaginn 7. júlí og líklegast ekki á ţriđjudaginn 8. júlí.
kv, Sigmar
Sigmar (IP-tala skráđ) 6.7.2014 kl. 23:05
Sóley Lind stađfest. Hún er á skátanámskeiđi til kl. 16 ţessa viku svo hún mćtir líklega ekkert á ćfingar.
Ósk (IP-tala skráđ) 7.7.2014 kl. 09:56
May - stađfest :)
Herdís (IP-tala skráđ) 7.7.2014 kl. 21:00
Elín Klara stadfest.
Helga Huld (IP-tala skráđ) 7.7.2014 kl. 23:20
Stađfest,
Sigurbjörg er í Kaldárseli ţessa vikuna en ćtlar samt ađ mćta á einhverja ćfingu :)
Hrönn Hjálmarsdóttir (IP-tala skráđ) 8.7.2014 kl. 10:59
Bjarney - stađfest
Bjarney (IP-tala skráđ) 8.7.2014 kl. 16:35
Getur Agnes fengiđ ađ vera međ?
Rósa (IP-tala skráđ) 8.7.2014 kl. 20:31
Rebekka stađfest
Petrína (IP-tala skráđ) 8.7.2014 kl. 22:42
Auđur stađfest ;)
Auđur (IP-tala skráđ) 9.7.2014 kl. 11:31
Rannveig Ţóra Stađfest :)
Rannveig Ţóra (IP-tala skráđ) 9.7.2014 kl. 11:38
Krista Sol kemur
Dröfn Jónasdóttir (IP-tala skráđ) 9.7.2014 kl. 14:26
Stađfest :)
Mikaela Nótt (IP-tala skráđ) 9.7.2014 kl. 16:22
Viktoria kemur ekki a ćfingu ţessa viku. Erum ekki i bćnum. En Viktoría kemur á símamótiđ.Mikaela er međ okkur.
ţórdís (IP-tala skráđ) 9.7.2014 kl. 20:29
Hera Brá er í Vindáshlíđ ţessa vikuna og hefur ţví ekki mćtt á ćfingar. Mćtir aftur hress eftir helgi :) Hún kemur á Símamótiđ.
Sigrún Edda Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 10.7.2014 kl. 13:14
Telma Ýr stađfest
Alma Björk Magnúsdóttir (IP-tala skráđ) 12.7.2014 kl. 23:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.