Lok ágúst (uppfćrt)

Dagskráin ţessa nćstu daga:
Mán 25.ágú - Ćfing kl 15:15 til 16:15
Miđ 27.ágú - ĆFING FELLUR NIĐUR + Úrslitakeppni (sjá neđar)
Fim 28.ágú - Úrslitakeppni (sjá neđar)
Lau 30.ágú - Síđasti heimaleikur M.fl kvenna kl 13:00 / Stelpurnar fá ađ vera boltasćkjar og í stuđningsmannasveitinni í stúkunni.
Sun 31.ágú - Ćfing kl 10:30 til 11:30
Dagskrá september kemur svo síđar.

Ţćr sem eru á yngra ári (f. 2005) mega endilega setja í athugasemdir nafn á skóla og ca tímanna sem ţćr eru búnar í skólanum mánudaga til fimmtudaga.

Íslandsmót 6.fl kvenna

Muna eftir Haukatreyju, legghlífum takkaskóm, vatnsbrúsa, íţróttanesti og HAUKAHJARTANU.
Leiktíminn er 2x10 mín og einn leikur í hvíld á milli

Fimmtudagurinn 28.ágúst á N1-Vellinum í Sandgerđi
Mćting kl 13:30
Viktoría, Elín Klara, Birgitta Kristín, Mikaela, Berglind, May.

14:00 - Breiđablik
14:50 - Grindavík
15:40 - ÍBV
+ Leikur um sćti

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - 

Miđvikudagurinn 27.ágúst á Kaplakrikavelli
Mćting kl 14:45
Hildur Jana, Kristín, Sóley Lind, Krista, Eva Dís, Telma Ýr, Hera Brá.

15:25 - Valur2
16:15 - FH2
17:05 - FH

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Arnrún er búinn 13:20 á manudögum og 14:00 á fimmtudögum

Bogga (IP-tala skráđ) 25.8.2014 kl. 09:10

2 identicon

Sóley er búin 13:10 mánudaga og ţriđjudaga, 14:30 á miđvikudögum og 12:30 á fimmtudögum.

Ósk (IP-tala skráđ) 25.8.2014 kl. 17:11

3 identicon

Eva Dís er á mánud. til 14.40, ţriđjud. til 13.45, miđvikud. til 12.40 og fimmtud til 13.20.

Rósa (IP-tala skráđ) 25.8.2014 kl. 22:24

4 identicon

Krista SÓl er buin a sama tima og Eva Dis

Dröfn Jónasdóttir (IP-tala skráđ) 26.8.2014 kl. 16:03

5 identicon

Kristín Björk er í Áslandsskóla og er til 15:10 á mánudögum en svo búin 13:20 hina dagana. Kv. Margrét

Margrét Lilja (IP-tala skráđ) 26.8.2014 kl. 16:30

6 identicon

Telma Ýr er í Áslandsskóla međ Evu Dís og Kristu Sól og er búin á sama tíma og ţćr.

Alma (IP-tala skráđ) 27.8.2014 kl. 11:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband