Það verður smá breyting á æfingatímunum okkar á sunnudögum.
Vegna áreksturs við handboltan eru sömu árgangar að æfa á sama tíma í handbolta og fótbolta.
Við ætlum að leysa það með því að svissa tímum við 7.fl kvenna.
Við munum því æfa á sunnudögum kl 11:30 til 12:30 héðan í frá.
Endilega látið orðið berast :)
Æfingatafla eftir breytingu:
Mánudagar - 15:15 til 16:15
Miðvikudagar - 15:15 til 16:15
Sunnudagar - 11:30 til 12:30
kv. Andri þjálfari
Athugasemdir
Sóley Lind kemst ekki á æfinguna í dag.
Ósk (IP-tala skráð) 22.10.2014 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.