Jólamótið á laugardaginn !

Þá er komið að Jólamóti Fjölnis sem verður haldið laugardaginn 13.desember í Egilshöll (Grafarvogi, Reykjavík). Mæting hjá liðum 20mín fyrir fyrsta leik við völlinn sem þau spila sinn fyrsta leikinn á.

Öll lið spila 5 leiki sem eru 1x12mín.
Minnum á: haukatreyjuna, legghlífar, vatnsbrúsa, íþróttanammi, haukaskapið.
Greiðsla mótsgjalda fer fram í Sportbitanum (gamla sjoppan í Egilshöll) þar sem veitingasalan verður. Best er ef einn úr hverju liði tekur að sér að safna mótsgjaldi fyrir liðið og fara með.
Eftir síðasta leik hjá stelpunum er farið inn í Sportbitann þar sem þær fá medalíu, pizzu, svala, og gjöf.

Argentínska deildin
Arnrún, Eva, Sigurbjörg, Sóley, Sara,
10:30 - Fram - Völlur 2
11:00 - Valur - Völlur 2
11:30 - Fylkir - Völlur 2
12:00 - KR - Völlur 3
12:30 - Álftanes - Völlur 3

Brasilíska deildin
Kristín, Telma, Hildur, Anna, Alexandra,
10:45 - Þróttur - Völlur 4
11:15 - Valur - Völlur 2
11:45 - Fylkir - Völlur 2
12:15 - KR - Völlur 3
12:45 - Valur2 - Völlur 3

Danska deildin
Viktoría, Rakel, Rakel Jóns, Þóra, Hekla,
10:30 - Fylkir2 - Völlur 7
11:00 - Valur2 - Völlur 7
12:00 - Þróttur - Völlur 7
12:30 - KR2 - Völlur 8
13:00 - Fram - Völlur1

Enska deildin
Arna, Katla, Auður Lilja, Auður Brynhildur, leikmaður úr 7.fl
10:45 - Fram2 - Völlur 7
11:15 - Álftanes - Völlur 7
12:15 - Þróttur - Völlur 7
12:45 - Fjölnir2 - Völlur 8
13:15 - Fram - Völlur 1

Við erum ansi knöpp á að halda úti 4 liðum en ætlum samt að láta reyna á það. Ef eitthvað kemur uppá (7, 9, 13) þurfum við að fá lánsmenn milli liða, þ.e. leikmenn sem eru í pásu milli leikja gætu þurft að aðstoða liðum sem eru að spila.

Sjáumst hress á laugardaginn.
kv. Andri og Gummi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband