Fćrsluflokkur: Bloggar

Dagskrá ţessa vikunna

Dagskrá nćstu daga
Ţri 20.ágúst - Ćfing kl 12:00 til 13:00
Miđ 21.ágúst - Ćfing kl 12:00 til 13:00
Fim 22.ágúst - Ćfing kl 12:00 til 13:00
Fös / Lau / Sun - Helgarfrí

Mánudagur 26.ágúst taka viđ nýjir ćfingatímar flokkanna ţar sem skólarnir hefjast ađ nýju. Ţađ er veriđ ađ vinna í ţessum tímum en ţeir verđa tilkynntir um leiđ og allt verđur ljóst.
 
Miđvikudaginn 28.ágúst verđur úrslitakeppni Íslandsmótsins í Keflavík. Riđlakeppnin (okkar) var haldin á Ásvöllum ţar sem öll liđ stóđu sig virkilega vel. B-liđ Hauka vann sinn riđil og keppir ţví miđvikudaginn 28.ágúst í Keflavík. Ţćr stelpur sem voru í ţví liđi voru : Birgitta L, Birgitta K, Elín K, Berghildur, Bjarney og Rannveig. Ţessar stelpur mega stađfesta hvort ţćr komist.
Allar nánari upplýsingar koma síđar en hćgt er ađ sjá riđilinn međ ţví ađ ýta hér

Afsakiđ biđina.
Sjáumst hress á ćfingum :)
kv. Ţjálfarar

Flottu móti lokiđ + Nćstu vikur

Viđ ţjálfarar ţökkum samveruna í gćr á glćsilegu móti og í fallegu veđri.
Ţetta var síđasta mót sumarsins og ađ okkar mati hafa stelpurnar stađiđ sig mjög vel ţetta sumariđ :)

Ţađ verđur frí á morgun (mánudaginn)
Ţar sem ađ skólarnir fara bráđum ađ hefjast munu ćfingar flokksins breytast í samrćmi viđ ţađ.
Allar upplýsingar um ćfingatíma nćstu daga, hvenćr eldra ár mun ganga upp í 5.fl og yngra ár verđi eldra ár, ţjálfaramál og fleira koma inn á bloggiđ um leiđ og fréttir berast.

Enn og aftur, Takk fyrir samveruna í gćr og fylgist međ blogginu.
kv. Ţjálfarar 


Loksins loksins leikjaplan

Haukar 1

kl.      Andstćđingur  Völlur

11.30   Víkingur         Andrésína

12.04   ÍBV                Mína mús

12.38   Breiđab. 1      Ripp,Rapp,Rupp

13.12   Breiđab. 2      Ripp,Rapp,Rupp

13.46   ÍA 1                Mína mús

 

Haukar 2

11.30 Breiđab.3         Hábeinn Heppni

12.04 HK 1                Amma Önd

12.38 Fram 1             Amma Önd

13.12 Fjölnir 1           Bjarnabófar

13.46 Víkingur 2        Bjarnabófar

 

Haukar 3 

11.30 Víkingur 4        Una

12.04 ÍBV 3               Himbrimi

12.38 ÍA 2                 Himbrimi

13.12 Breiđab.6         Gilbert

13.46 Breiđab.5         Gilbert

Haukar 4

11.47 Reynir 2           Amma Önd

12.21 Breiđab.7         Bjarnabófar

12.55 Breiđab.8         Hábeinn

13.29 HK 2                 Hábeinn

14.03 Fjölnir 2           Bjarnabófar

 

Ţađ verđur mikiđ af fólki í víkini á laugardaginn og lítiđ um bílastćđi ţannig ađ viđ hvetjum ykkur til ađ mćta tímanlega til ađ vera mćtt út á völl á réttum tíma. Ţađ er mćting út á völl 20 mín fyrir fyrsta leik og ţađ verđa allir ađ vera međ 2000kr međ sér 

 

Sjáumst sprćk á laugardaginn

 

kv. Ţjálfarar

 


Liđin á Arion

Liđin á Arionbankamótinu verđa eftirfarandi

Haukar 1              Haukar 1,1        Haukar 2          Haukar 3

Dagbjört              Elín Klara           Sigrún              Rannveig

Birgitta Líf            Birgitta K           Silja                  Inga

Elín Björg             Viktoría              Bryndís Eva      Thelma

Sólborg Birta        Mikaela             Margrét             Auđur

Berghildur            May                  Rakel                 Karólína

Erla Sól ?              Bjarney ?         Indiana              Arndís

                                                    Ţuríđur               Stella

Erla og Bjarney eiga eftir ađ stađfesta mćtingu en viđ vonum ađ ţćr verđi međ :)

Ef viđ erum ađ gleyma eitthverri látiđ okkur ţá vita 

Allar upplýsingar  um mótiđ koma í kvöld eđa á morgunn og munu ţćr koma strax inn á bloggiđ

kv. Ţjálfarar

 


Flokkurinn í frí + Arionbankamótiđ

Núna mun flokkurinn fara í frí fram yfir verslunarmannahelgina.
Viđ sjáumst aftur hress á ćfingum ţriđjudaginn 6.ágúst !

- - - Arionbanka mót Víkings - - -
Verđur haldiđ helgina 17.-18.ágúst í Víkinni í Fossvogi. Spilađ er í 5 manna liđum og reiknađ međ ađ hvert liđ fái 4-5 leiki. Ţáttökugjald er um 2000kr á keppanda (ekkert stađfestingagjald) en innifaliđ í ţví er verđlaunapeningur, gómsćt máltíđ frá Grillhúsinu og glćsilegur glađningur frá Arion banka.

Samkvćmt okkar skrá hafa eftirtaldar skráđ sig á mótiđ:
Berghildur, Birgitta K, Birgitta L, Bjarney, Bryndís, May, Dagbjört, Elín B, Elín K, Erla, Indíana, Inga, Margrét, Mikaela, Ragnheiđur, Rakel, Rannveig, Sigrún, Silja, Sólborg, Thelma, Viktoría, Ţuríđur,
Endilega stađfestiđ hvort ţessar stúlkur mćti ekki örugglega og auđvitađ er líka enn opiđ fyrir skráningu í athugasemdum. Ćtlum ađ vera tímanlega í ţessu og viđ erum međ skráđ 4 liđ á mótiđ

Fleiri upplýsingar ţegar nćr dregur :)
kv. Ţjálfarar

Dagskrá ađ loknu Símamóti

Á morgun (mánudaginn) verđur frí á ćfingu og ţví kćrkomin hvíld fyrir stelpurnar !

Á ţriđjudaginn og miđvikudaginn verđur svo ćfing samkvćmt plani međ frjálsri mćtingu :)

Á fimmtudaginn tökum viđ okkur svo gott frí fram yfir Verslunarmannahelgi.

Nćsta verkefni flokksins er svo Arionbankamótiđ hjá Víkingum um miđjan ágúst.

kv. Ţjálfarar 


Símamótiđ : Leikir sunnudagsins

Minnum foreldra ađ gott er ađ hafa liđin tilbúin viđ vellina 30 mín fyrir leik.

Undanúrslit:

Tími – Liđ – Andstćđingur – Völlur
08:30 – Haukar 5 – Fram 3 – V1
09:05 – Haukar 4 – Reynir/Víđir 2 – V11
09:40 – Haukar 3 – Breiđablik 6 – V19
10:15 – Haukar 2 – Álftanes 1 – V23
11:25 – Haukar 1 – Ţróttur R – V1

Úrslit:

Öll liđ fá einn leik um sćti - leikir verđa ljósir eftir undanúrslitaleiki liđanna. 


Símamótiđ : Leikir laugardagsins

Tími – Liđ – Andstćđingur – Völlur
09:00 – Haukar 5 – Breiđablik 9 – V1
09:30 – Haukar 4 – BÍ/Bolungarvík – V5
10:00 – Haukar 3 – ÍR/Leiknir 2 – V5
10:30 – Haukar 2 – Fjölnir 1 – V23
11:00 – Haukar 1 – Víkingur 1 – V11
11:30 – Haukar 4 – Grindavík 3 – V21
12:00 – Haukar 5 – Stjarnan 6 – V5
12:30 – Haukar 3 – Álftanes 2 – V17
13:00 – Haukar 2 – Fylkir 2 – V21
14:00 – Haukar 1 – Stjarnan 1 – V11
14:30 – Haukar 4 – FH 3 – V6
14:30 – Haukar 5 – ÍBV 5 – V19
15:30 – Haukar 3 – Ţróttur 2 – V1
16:00 – Haukar 2 – Grótta 1 – V17
16:30 – Haukar 1 – Selfoss 1 – V6


Símamótiđ : Upplýsingar

# Liđin skulu vera komin ađ sínum velli 30mín fyrir leik og farin ađ hita upp saman ţegar nćr dregur. Mikilvćgt er ađ halda hópinn.

# Muna eftir legghlífum, vatnsbrúsa, takkaskóm, rauđum stuttbuxum og Haukatreyju.

# Tímarammi leikja á Símamótinu:
Föstudagur - 9:00 til 17:30
Laugardagur - 9:00 til 17:30
Sunnudagur - 8:30 til 14:30

# Leikjaplan liđanna fyrir föstudaginn er í bloggfćrslunni fyrir neđan

# Skrúđgangan á föstudagskvöldinu.
Kl. 18:30 leggur skrúđgangan af stađ frá Digraneskirkju ađ Kópavogsvelli og kl 19:00 er setning Símamótsins međ Ingó Veđurguđ.
Gott er ađ Haukastelpur og Haukaforeldrar mćti öll í rauđu í skrúđgönguna og hittist viđ Digraneskirkju um kl 18:00

Símamótiđ : Liđin + leikjaplan föstudagsins

Haukar 1
Elín B, Dagbjört, Erla, Berglind, Ţuríđur, Rakel
Umbođsmađur: Guđbjörg Norđfjörđ

Haukar 2
Elín K, Berghildur, Sólborg, Birgitta L, Birgitta K, Viktoría
Umbođsmađur: Pálmi Grímur Guđmundsson

Haukar 3
Indíana, Margrét, Mikaela, Bjarney, Rannveig, Auđur
Umbođsmađur: Guđrún Edda Hauksdóttir

Haukar 4
Sigrún, Silja, Bryndís, Ragnheiđur, May, Thelma
Umbođsmađur: Torfi Rafn Halldórsson

Haukar 5
Sara B, Karólína, Inga, Arndís, Sylvía, Júlía
Umbođsmađur: Starf laust


Tími – Liđ – Andstćđingur – Völlur
09:00 – Haukar 1 – Fylkir 1 – Völlur 4
09:30 – Haukar 2 – FH 2 – V23
10:30 – Haukar 3 – KR 2 – V11
11:00 – Haukar 4 – KR 3 – V5
11:00 – Haukar 5 – Ţróttur  4 – V17
11:30 – Haukar 1 – Keflavík 1 – V6
12:30 – Haukar 2 – Víkingur 3 – V5
13:00 – Haukar 3 – Keflavík 2 – V19
13:30 – Haukar 4 – Fjölnir 2 – V17
13:30 – Haukar 5 – Fram 3 – V23
14:00 – Haukar 1 – Breiđablik 1 – V21
15:00 – Haukar 2 – Selfoss 2 – V11
16:00 – Haukar 3 – FH 3 – V4
16:00 – Haukar 4 – Grótta 2 – V23
16:30 – Haukar 5 – Snćfellsnes 2 – V4

Kort af svćđinu og völlunum má finna hérna : http://www.simamotid.is/vallarkort.png


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband