Fćrsluflokkur: Bloggar

Símamótiđ - Nćstu dagar

Liđin fyrir símamótiđ munu koma hérna inn á bloggiđ annađ hvort á ţriđjudaginn eđa miđvikudaginn.
Ţangađ til fá stelpurnar heimavinnu sem er ađ semja fagn fyrir mótiđ ţegar viđ skorum og munum viđ halda smá frumsýningarveislu á ćfingunni á miđvikudaginn.
Fagniđ má vera 1 til 5 leikmenn í samvinnu og má ekki vera mikiđ lengra en 7-8 sec.

Nćstu dagar hjá flokknum líta svona út:

Ţri 16.júlí - Ćfing
Miđ 17.júlí - Ćfing
Fim 18.júlí - Frí (hvíld fyrir mótiđ)
Fös 19.júlí - Símamótiđ (skrúđganga um kvöldiđ)
Lau 20.júlí - Símamótiđ
Sun 21.júlí - Símamótiđ

Eftir mótiđ verđur tekiđ eitthvađ smá frí en öll dagskrá eftir mótiđ kemur seinna.
Hlökkum til ađ sjá jafn margar og duglegar stelpur á ćfingum eins og ţćr voru í dag.
kv. Ţjálfarar

Upplýsingar ţjálfara fyrir Símamótiđ

Viđ erum međ skráđ 4 liđ í 6.fl á Símamótiđ en ţar verđur spilađ í 5 manna bolta.

Samkvćmt okkar upplýsingum eru eftirtaldar stelpur skráđar á Símamótiđ:
Berghildur, Berglind, Birgitta K, Birgitta L, Bjarney, Arndís,
Bryndís, May, Dagbjört, Elín B, Elín K, Erla, Indíana, Auđur,
Inga, Margrét, Mikaela, Ragnheiđur, Rakel, Rannveig, Karólína,
Sigrún, Silja, Sólborg, Sylvía, Thelma, Viktoría, Ţuríđur, Sara Björt,

Ef eitthvađ er vitlaust eđa einhverja vantar í upptalninguna hjá okkur má endilega skilja eftir skilabođ í athugasemdum. Ţegar allt er orđiđ stađfest, verđur hćgt ađ setja í liđ.
kv. Ţjálfarar

Símamótiđ nálgast!!!

Nćsta mót er Símamótiđ. Mótiđ er haldiđ dagana 19-21 júlí.  Mótiđ kostar 7.000 kr. Ţađ er mikil ađsókn í ţetta mót og verđum viđ ađ ganga frá greiđslunum í tíma.  Biđjum ykkur foreldra ađ bregđast hratt viđ og borga sem fyrst eđa í allra síđasta lagi 7. júlí.

Reikningsnúmer flokksins er:

140-05-070879

kt 141080-3699.

MJÖG MIKILVĆGT ER AĐ SETJA NAFN STELPU Í SKÝRINGU,

Greiđsla = Skráning 

Kveđja

Foreldraráđ 


Nćsta ćfing á ţriđjudaginn

Takk fyrir samveruna um helgina stelpur og foreldrar :)

Viđ ćtlum ađ gefa frí á mánudaginn til ađ jafna okkur ađeins eftir fótboltahelgina og ţví verđur nćsta ćfing á ţriđjudaginn kl 12.00 !

kv. Ţjálfarar 


Króksmótiđ 2013 - Liđ og upplýsingar

Núna er Króksmótiđ nánast handan viđ horniđ og spenna sumarsins ađ ná hámarki. Ef leikmenn eru jafn spenntir og ţjálfarar ţá má segja ađ um háspennu sé ađ rćđa ! Miklar framfarir hafa átt sér stađ á ćfingum og margir leikmenn farnir ađ sýna á sér nýtt andlit hvađ varđar fótboltan.
Viđ komum ţví enn og aftur á framfćri ađ ađalmarkmiđ flokksins verđur ađ hafa gaman og lćra ađ spila fallegan og skemmtilegan fótbolta !
Á mótum sumarsins verđur fagnađ mörkum, glađst og notiđ ţess ađ iđka eina skemmtilegustu íţrótt heims. Ţegar ţessir leikmenn taka höndum saman fćr gleđin ađ ráđa og njóta sín í botn. Viđ ţjálfarar og foreldrar erum fyrirmynd ţessara stelpna. Ţćr hafa sýnt ţađ ađ ţćr eru félaginu til mikils sóma og hafa einnig sýnt okkur ađ ţćr eru međ mikla hćfileika í fótbolta. Viđ getum ţví sagt ađ markmiđ okkar ALLRA verđur ađ hrósa, hvetja og fagna saman !  

Viđ höfum fengiđ samţykkt ađ vera međ 4 liđ á mótinu í 6.fl sem ţýđir ađ allar stelpurnar fái allaveg helling af spiltíma og nóg ađ gera :)
Viđ höfum ákveđiđ ađ hvert liđ fái "umbođsmann" en hlutverk hans verđur ađ halda hópnum saman og tilbúnu viđ vellina ţegar liđin fara ađ spila og geta stokkiđ inní ef okkur ţjálfurum seinkar. Einnig fćr "umbođsmađurinn" ađ stjórna blađamannafundum liđsins og halda eiginhandaáritunum í lágmarki.

Haukar A - Spánn
Erla, Elín B, Dagbjört, Berglind, Ţuríđur og Berghildur
Umbođsmađur: Guđbjörg Norđfjörđ

Haukar B1 - Frakkland
Birgitta L, Sólborg, Sigrún, Indíana, Birgitta K og Elín K
Umbođsmađur: Starf laust

Haukar B2 - Ţýskaland
Bryndís, Silja, Rakel, Viktoría og Mikaela
Umbođsmađur: Eva Harpa Loftsdóttir

Haukar C - Ítalía
Bjarney, Rannveig, Auđur, Sylvía, Thelma, Ragnheiđur og Arndís
Umbođsmađur: Starf laust
 
Ef einhver hefur gleymst í upptalingu liđanna er ţađ ekkert persónulegt og fyrirfram afsökunarbeiđni send. En ef einhvern vantar má endilega láta vita tímanlega :) 
Ađ lokum minnum viđ á ađ hafa takkaskó, legghlífar, haukatreyju og vatnsbrúsa međ í leikina. Hlökkum til ađ sjá ykkur öll á króknum !
Kv. Ţjálfarar

Sauđárkrókur

Ţegar komiđ er á Sauđárkrók ćtlum viđ ađ hittast á tjaldsvćđinu kl. 20:00 og ganga saman í ţann skóla sem viđ gistum (kemur í ljós ţegar nćr dregur). Stefnt er ađ ţví ađ vera á neđra tjaldsvćđinu svo lengi sem viđ náum ţví.
Ţađ munu einhverjir fara á miđvikudeginum og taka frá pláss. Ţađ er mikilvćgt ađ setja í athugasemdir í hverju ţiđ gistiđ ţ.e. tjaldi, tjaldvagni, fellihýsi o.s.frv. upp á ţađ ađ viđ getum áćtlađ pláss.

Viđ erum komin međ 4 frábćra fararstjóra sem ćtla ađ gista í skólanum međ stelpunum og munu sjá  um ađ koma ţeim í morgunmat.
Viđ munum síđan skipta dögunum á milli okkar allra - á föstudagskvöldinu ţegar viđ hittumst öll ţá verđur skipulagiđ komiđ á blađ og ţví dreift.

Stelpurnar fá morgunmat, hádegismat og kvöldmat. Ţess á milli eru stelpurnar á vegum foreldra og fararstjóra hverju sinni. Viđ viljum biđja ykkur um ađ gefa ţeim ekki sćlgćti, orkudrykki eđa annađ sambćrilegt. Ţćr ţurfa jákvćđa orku ţví ţetta verđa langir dagar. Einnig munum viđ hafa eitthvađ gott handa ţeim til ađ taka međ á kvöldvökuna.

Ţađ sem ţarf ađ hafa međferđis er dýna, svefnpoki/sćng, koddi, lak, TAKKASKÓR, legghlífar, fótboltasokkar, náttföt, KEPPNISBÚNINGUR, sundföt, sundpoka, handklćđi, tannbursta, tannkrem, hlý föt, vatnsbrúsa, Haukahettupeysur (ţćr sem eiga) og poncho (ţćr sem eiga).

Leyfilegt er ađ taka međ sér síma, raftćki og spil en ţau eru á eigin ábyrgđ.
Einnig vćri frábćrt ađ allar vćru međ Hauka-TATTOO. Hćgt er ađ kaupa ţau á Ásvöllum.

Kveđja Foreldraráđ


Íslandsmótiđ - miđvikudaginn 26.júní

Muna eftir vatnsbrúsa, smá nesti, legghlífum, haukatreyju, hlýjum fötum og keppnisskapinu !!
Mótiđ verđur haldiđ á gervigrasinu á Ásvöllum og er mćting beint út á völl.
Viđ erum međ fjögur liđ á morgun og er liđsskipan svona:

Haukar A - mćting kl 10:30
Erla, Elín B, Dagbjört, Ţuríđur, Berglind.

Haukar B - mćting kl 11:10
Birgitta L, Birgitta K, Elín K, Berghildur, Bjarney, Rannveig.

Haukar C - mćting kl 10:30
May, Sigrún, Indíana, Arndís, Sara K.

Haukar D - mćting kl 11:10
Inga, Karolína, Sylvía, Thelma, Ragnheiđur, Auđur.

Leikjaplan morgundagsins:

LiđTímiLeikurVöllur
A11:00Haukar - Breiđablik 31
A11:00Víkingur R - Stjarnan 23
C11:00Haukar - Breiđablik 32
C11:00Víkingur R - Stjarnan 24
B11:40Haukar - Ţróttur V.1
B11:40Víkingur R - Skallagrímur3
D11:40Haukar - Breiđablik 32
D11:40Víkingur R - Valur4
A12:20Stjarnan 2 - Breiđablik 31
A12:20Víkingur R - Haukar3
C12:20Stjarnan 2 - Breiđablik 32
C12:20Víkingur R - Haukar4
B13:00Víkingur R - Haukar1
B13:00Skallagrímur - Ţróttur V.3
D13:00Valur - Breiđablik 34
D13:00Víkingur R - Haukar2
A13:40Breiđablik 3 - Víkingur R1
A13:40Haukar - Stjarnan 23
C13:40Breiđablik 3 - Víkingur R2
C13:40Haukar - Stjarnan 24
B14:20Haukar - Skallagrímur1
B14:20Ţróttur V. - Víkingur R3
D14:20Haukar - Valur2
D14:20Breiđablik 3 - Víkingur R4

Skráning í mót/leiki og dagskrá nćstu daga

Ţćr sem hafa skráđ sig til leiks á Íslandsmótinu miđvikudaginn 26.júní eru :
Elín Klara, May, Rannveig, Bjarney, Sigrún, Dagbjört Ylfa, Birgitta Kristín, Elín Björg, Ragga, Ţuríđur, Thelma, Birgitta Líf, Berglind, Berghildur, Erla,

Samkvćmt okkar upplýsingum eru eftirtaldar stelpur ađ fara á Króksmótiđ :
Berghildur, Berglind, Birgitta Líf, Birgitta Kristín, Bjarney, Bryndís, Dagbjört, Elín Björg, Elín Klara, Indíana, Margrét, Mikaela, Ragnheiđur, Rakel, Rannveig, Sigrún, Silja, Sólborg, Thelma, Viktoría, Ţuríđur, Erla.

Ef einhverja vantar í upptalningu eđa upplýsingar sem viđ höfum eru rangar, ţá endilega skilja eftir skilabođ í athugasemdum. ATH enţá er hćgt ađ skrá sig í Íslandsmótiđ.

Dagskráin okkar nćstu daga lítur svona út :
Mán 24.júní - Ćfing
Ţri 25.júní - Ćfing
Miđ 26.júní - Íslandsmót
Fim 27.júní - Frí á ćfingu
Fös 28.júní - Ferđalag á Krókinn
Lau 29.júní - Króksmót
Sun 30.júní - Króksmót
Mán 1.júlí - Frí á ćfingu
Ţri 2.júlí - Frí / Ćfing
Miđ 3.júlí - Ćfing
Fim 4.júlí - Ćfing

Allir ađ vera duglegir ađ fylgjast međ bloggsíđunni okkar nćstu daga.
Kv. Ţjálfarar 


Nćstu dagar og mót

Vonum ađ allir hafi haft ţađ gott um helgina og á 17.júní :)

Minnum á ćfingarnar nćstu daga:
Ţri-Miđ-Fim kl 12.00 til 13.00

Íslandsmótiđ (sem var frestađ) verđur miđvikudaginn 26.júní - vitum af einhverjum forföllum en endilega skrá sig í athugasemdir hverjar komast. Reiknum međ ađ spilađ verđi frá 14.00 til 17.30 cirka.

Svo eftir ţađ verđur Króksmótiđ okkar ! Mikil tilhlökkun eftir ţví höfum viđ heyrt, enda skemmtilegt mót og flott liđ sem viđ förum međ. 6.fl er međ skráđ 3 liđ og hérna fyrir neđan er blogg frá foreldraráđinu međ upplýsingar fyrir mótiđ. Endilega kíkiđ á ţađ og veriđ svo öll dugleg ađ fylgjast međ blogginu ţennan mánuđinn :)

kv. Ţjálfarar


Skrúđganga á 17.júní - Áskorun á Hauka

Íţróttafélög Hafnarfjarđarbćjar hafa veriđ hvött til ađ fjölmenna í búning félagsins eđa sem sagt í einhverju merktu Haukum í 17.júní skrúđgönguna. Ekki viljum viđ ađ vinir okkar geri hana svart-hvíta :)
Haukarnir skorast ekki undan áskorun svo Haukafólk! Fjölmennum í skrúđgönguna á ţjóđhátíđardegi okkar 17.júní og gerum skrúđgönguna "rauđa"
Endilega mćtiđ í Haukatreyju út á heimavöll Hauka, Ásvelli, kl 12:45 og finniđ Haukafánann eđa annađ merkt Haukum og göngum saman í skrúđgöngunni.
Sköpum góđa stemmingu og verum langflottust

Áfram Haukar !!
 
P.s. FRÍ á ćfingu ţennan dag 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband