Fćrsluflokkur: Bloggar
Ţangađ til fá stelpurnar heimavinnu sem er ađ semja fagn fyrir mótiđ ţegar viđ skorum og munum viđ halda smá frumsýningarveislu á ćfingunni á miđvikudaginn.
Fagniđ má vera 1 til 5 leikmenn í samvinnu og má ekki vera mikiđ lengra en 7-8 sec.
Nćstu dagar hjá flokknum líta svona út:
Ţri 16.júlí - Ćfing
Miđ 17.júlí - Ćfing
Fim 18.júlí - Frí (hvíld fyrir mótiđ)
Fös 19.júlí - Símamótiđ (skrúđganga um kvöldiđ)
Lau 20.júlí - Símamótiđ
Sun 21.júlí - Símamótiđ
Eftir mótiđ verđur tekiđ eitthvađ smá frí en öll dagskrá eftir mótiđ kemur seinna.
Hlökkum til ađ sjá jafn margar og duglegar stelpur á ćfingum eins og ţćr voru í dag.
kv. Ţjálfarar
Bloggar | 15.7.2013 | 15:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Samkvćmt okkar upplýsingum eru eftirtaldar stelpur skráđar á Símamótiđ:
Berghildur, Berglind, Birgitta K, Birgitta L, Bjarney, Arndís,
Bryndís, May, Dagbjört, Elín B, Elín K, Erla, Indíana, Auđur,
Inga, Margrét, Mikaela, Ragnheiđur, Rakel, Rannveig, Karólína,
Sigrún, Silja, Sólborg, Sylvía, Thelma, Viktoría, Ţuríđur, Sara Björt,
Ef eitthvađ er vitlaust eđa einhverja vantar í upptalninguna hjá okkur má endilega skilja eftir skilabođ í athugasemdum. Ţegar allt er orđiđ stađfest, verđur hćgt ađ setja í liđ.
kv. Ţjálfarar
Bloggar | 9.7.2013 | 14:59 (breytt 11.7.2013 kl. 14:49) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Nćsta mót er Símamótiđ. Mótiđ er haldiđ dagana 19-21 júlí. Mótiđ kostar 7.000 kr. Ţađ er mikil ađsókn í ţetta mót og verđum viđ ađ ganga frá greiđslunum í tíma. Biđjum ykkur foreldra ađ bregđast hratt viđ og borga sem fyrst eđa í allra síđasta lagi 7. júlí.
Reikningsnúmer flokksins er:
140-05-070879
kt 141080-3699.
MJÖG MIKILVĆGT ER AĐ SETJA NAFN STELPU Í SKÝRINGU,
Greiđsla = Skráning
Kveđja
Foreldraráđ
Bloggar | 2.7.2013 | 21:44 (breytt kl. 21:45) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
Takk fyrir samveruna um helgina stelpur og foreldrar :)
Viđ ćtlum ađ gefa frí á mánudaginn til ađ jafna okkur ađeins eftir fótboltahelgina og ţví verđur nćsta ćfing á ţriđjudaginn kl 12.00 !
kv. Ţjálfarar
Bloggar | 30.6.2013 | 20:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggar | 27.6.2013 | 10:04 (breytt kl. 13:47) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ţegar komiđ er á Sauđárkrók ćtlum viđ ađ hittast á tjaldsvćđinu kl. 20:00 og ganga saman í ţann skóla sem viđ gistum (kemur í ljós ţegar nćr dregur). Stefnt er ađ ţví ađ vera á neđra tjaldsvćđinu svo lengi sem viđ náum ţví.
Ţađ munu einhverjir fara á miđvikudeginum og taka frá pláss. Ţađ er mikilvćgt ađ setja í athugasemdir í hverju ţiđ gistiđ ţ.e. tjaldi, tjaldvagni, fellihýsi o.s.frv. upp á ţađ ađ viđ getum áćtlađ pláss.
Viđ erum komin međ 4 frábćra fararstjóra sem ćtla ađ gista í skólanum međ stelpunum og munu sjá um ađ koma ţeim í morgunmat.
Viđ munum síđan skipta dögunum á milli okkar allra - á föstudagskvöldinu ţegar viđ hittumst öll ţá verđur skipulagiđ komiđ á blađ og ţví dreift.
Stelpurnar fá morgunmat, hádegismat og kvöldmat. Ţess á milli eru stelpurnar á vegum foreldra og fararstjóra hverju sinni. Viđ viljum biđja ykkur um ađ gefa ţeim ekki sćlgćti, orkudrykki eđa annađ sambćrilegt. Ţćr ţurfa jákvćđa orku ţví ţetta verđa langir dagar. Einnig munum viđ hafa eitthvađ gott handa ţeim til ađ taka međ á kvöldvökuna.
Ţađ sem ţarf ađ hafa međferđis er dýna, svefnpoki/sćng, koddi, lak, TAKKASKÓR, legghlífar, fótboltasokkar, náttföt, KEPPNISBÚNINGUR, sundföt, sundpoka, handklćđi, tannbursta, tannkrem, hlý föt, vatnsbrúsa, Haukahettupeysur (ţćr sem eiga) og poncho (ţćr sem eiga).
Leyfilegt er ađ taka međ sér síma, raftćki og spil en ţau eru á eigin ábyrgđ.
Einnig vćri frábćrt ađ allar vćru međ Hauka-TATTOO. Hćgt er ađ kaupa ţau á Ásvöllum.
Kveđja Foreldraráđ
Bloggar | 26.6.2013 | 13:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
Muna eftir vatnsbrúsa, smá nesti, legghlífum, haukatreyju, hlýjum fötum og keppnisskapinu !!
Mótiđ verđur haldiđ á gervigrasinu á Ásvöllum og er mćting beint út á völl.
Viđ erum međ fjögur liđ á morgun og er liđsskipan svona:
Haukar A - mćting kl 10:30
Erla, Elín B, Dagbjört, Ţuríđur, Berglind.
Haukar B - mćting kl 11:10
Birgitta L, Birgitta K, Elín K, Berghildur, Bjarney, Rannveig.
Haukar C - mćting kl 10:30
May, Sigrún, Indíana, Arndís, Sara K.
Haukar D - mćting kl 11:10
Inga, Karolína, Sylvía, Thelma, Ragnheiđur, Auđur.
Leikjaplan morgundagsins:
Liđ | Tími | Leikur | Völlur |
A | 11:00 | Haukar - Breiđablik 3 | 1 |
A | 11:00 | Víkingur R - Stjarnan 2 | 3 |
C | 11:00 | Haukar - Breiđablik 3 | 2 |
C | 11:00 | Víkingur R - Stjarnan 2 | 4 |
B | 11:40 | Haukar - Ţróttur V. | 1 |
B | 11:40 | Víkingur R - Skallagrímur | 3 |
D | 11:40 | Haukar - Breiđablik 3 | 2 |
D | 11:40 | Víkingur R - Valur | 4 |
A | 12:20 | Stjarnan 2 - Breiđablik 3 | 1 |
A | 12:20 | Víkingur R - Haukar | 3 |
C | 12:20 | Stjarnan 2 - Breiđablik 3 | 2 |
C | 12:20 | Víkingur R - Haukar | 4 |
B | 13:00 | Víkingur R - Haukar | 1 |
B | 13:00 | Skallagrímur - Ţróttur V. | 3 |
D | 13:00 | Valur - Breiđablik 3 | 4 |
D | 13:00 | Víkingur R - Haukar | 2 |
A | 13:40 | Breiđablik 3 - Víkingur R | 1 |
A | 13:40 | Haukar - Stjarnan 2 | 3 |
C | 13:40 | Breiđablik 3 - Víkingur R | 2 |
C | 13:40 | Haukar - Stjarnan 2 | 4 |
B | 14:20 | Haukar - Skallagrímur | 1 |
B | 14:20 | Ţróttur V. - Víkingur R | 3 |
D | 14:20 | Haukar - Valur | 2 |
D | 14:20 | Breiđablik 3 - Víkingur R | 4 |
Bloggar | 25.6.2013 | 15:09 (breytt kl. 15:19) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ţćr sem hafa skráđ sig til leiks á Íslandsmótinu miđvikudaginn 26.júní eru :
Elín Klara, May, Rannveig, Bjarney, Sigrún, Dagbjört Ylfa, Birgitta Kristín, Elín Björg, Ragga, Ţuríđur, Thelma, Birgitta Líf, Berglind, Berghildur, Erla,
Samkvćmt okkar upplýsingum eru eftirtaldar stelpur ađ fara á Króksmótiđ :
Berghildur, Berglind, Birgitta Líf, Birgitta Kristín, Bjarney, Bryndís, Dagbjört, Elín Björg, Elín Klara, Indíana, Margrét, Mikaela, Ragnheiđur, Rakel, Rannveig, Sigrún, Silja, Sólborg, Thelma, Viktoría, Ţuríđur, Erla.
Ef einhverja vantar í upptalningu eđa upplýsingar sem viđ höfum eru rangar, ţá endilega skilja eftir skilabođ í athugasemdum. ATH enţá er hćgt ađ skrá sig í Íslandsmótiđ.
Dagskráin okkar nćstu daga lítur svona út :
Mán 24.júní - Ćfing
Ţri 25.júní - Ćfing
Miđ 26.júní - Íslandsmót
Fim 27.júní - Frí á ćfingu
Fös 28.júní - Ferđalag á Krókinn
Lau 29.júní - Króksmót
Sun 30.júní - Króksmót
Mán 1.júlí - Frí á ćfingu
Ţri 2.júlí - Frí / Ćfing
Miđ 3.júlí - Ćfing
Fim 4.júlí - Ćfing
Allir ađ vera duglegir ađ fylgjast međ bloggsíđunni okkar nćstu daga.
Kv. Ţjálfarar
Bloggar | 20.6.2013 | 21:43 (breytt 23.6.2013 kl. 22:28) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Vonum ađ allir hafi haft ţađ gott um helgina og á 17.júní :)
Minnum á ćfingarnar nćstu daga:
Ţri-Miđ-Fim kl 12.00 til 13.00
Íslandsmótiđ (sem var frestađ) verđur miđvikudaginn 26.júní - vitum af einhverjum forföllum en endilega skrá sig í athugasemdir hverjar komast. Reiknum međ ađ spilađ verđi frá 14.00 til 17.30 cirka.
Svo eftir ţađ verđur Króksmótiđ okkar ! Mikil tilhlökkun eftir ţví höfum viđ heyrt, enda skemmtilegt mót og flott liđ sem viđ förum međ. 6.fl er međ skráđ 3 liđ og hérna fyrir neđan er blogg frá foreldraráđinu međ upplýsingar fyrir mótiđ. Endilega kíkiđ á ţađ og veriđ svo öll dugleg ađ fylgjast međ blogginu ţennan mánuđinn :)
kv. Ţjálfarar
Bloggar | 18.6.2013 | 10:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (18)
Bloggar | 13.6.2013 | 19:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)