Fćrsluflokkur: Bloggar

Mánudagur 10.mars

Vegna veđurs í dag er lítiđ hćgt ađ gera. . Ţar af leiđandi verđur engin fótboltaćfing í dag en ég er niđri á Ásvöllum og tek á móti ţeim sem mćta ( ef einhver mćtir )

Kv.  Andri 


Meiri snjór ?

Viđ leggjum mikla áherslu á ađ iđkendur mćti VEL klćdd á ćfingar !
Veđriđ er mjög breytilegt milli daga (jafnvel klukkutíma) svo ţađ er mikilvćgt ađ geta komiđ í veg fyrir ađ verđa kalt. Ţađ getur reynst ţjálfurum erfitt ađ stýra ćfingum ef einn til tveir iđkendur, sem eru illa klćddir, geta ekki tekiđ ţátt í ćfngunni.

Ćfingatímarnir okkar:
Sunnudagur - kl 10:00
Mánudagur - kl 15:00
Miđvikudagur - kl 15:00

Nokkuđ góđar líkur á ćfingaleik fljótlega.
kv. Ţjálfarar

Áfram Haukar !

Ţó ţađ sé vetrarfrí í skólum verđa fótboltaćfingar áfram á dagskrá en viđ tökum samt tillit til ţess ef fólk ćtlar ađ nýta fríiđ saman til ađ gera eitthvađ.

M.fl kvenna í samstarfi viđ 6.fl kvenna hjá Haukum ćtla ađ prufukeyra verkefni og verđur nćstu tvo mánudaga. Verkefniđ ber heitiđ "Frá byrjanda til meistara" en ţađ gengur ţannig fyrir sig ađ leikmenn úr m.fl kvenna koma og stjórna ćfingu hjá flokknum.
Ţar af leiđandi verđur ćfingatími flokksins nćstu tvo mánudaga (24.feb og 3.mars) frá kl 16:00 til 17:00.
Ćfingatímar á miđvikudögum og sunnudögum haldast óbreyttir.

kv. Ţjálfarar

Tilkynning frá mótastjórn TM-mótsins

Sćl öll, 
Okkur hafa borist tilkynningar um ađ bolir úr gjafapokunum frá Pćjumóti TM um helgina síđastliđnu hafi veriđ ađ koma illa út úr ţvotti og myndin framan á bolunum flagni af.
Okkur ţykir ţetta gríđarlega leitt og TM hefur haft samband viđ birgjann sem sá um ađ útvega bolina. Veriđ er ađ vinna í brúklegri launs og ađ ţví stefnt ađ allar stúlkurnar sem fengu gallađan bol fá nýjan viđ fyrsta tćkifćri.

međ góđri kveđju
f.h. HK/Víkings og TM
Björn

Miđvikudagur 19.febrúar

Samkvćmt veđurspá er spáđ miklu hvassviđri í dag. Ţrátt fyrir ađ ţađ sé yfirleitt alltaf logn á Ásvöllum er gott ađ taka mark á ţessum veđurspám.
Ţar sem viđ fellum aldrei niđur ćfingar, ţá hvetjum viđ ţćr sem mćta ađ mćta vel klćddar í dag ef ćfingin verđur úti
EN ef ţađ rćtist úr spánni og ţađ verđur mikill vindur og einhver úrkoma fćrum viđ ćfinguna inn.
Ţađ eru samt minni líkur en meiri ađ komast ađ í karatesalnum eđa annars stađar ţar sem dagskrá hússins er iđulega ţétt pökkuđ.

Viđ gerum alltaf gott úr hlutunum :)
kv. Ţjálfarar

Frí á sunnudaginn - Pistill frá ţjálfara

FRÍ á ćfingu sunnudaginn 16.febrúar,
Nćsta ćfing er mánudaginn 17.feb.

Kćru foreldrar.
Mig langar ađ biđjast afsökunar á ţví hvađ ég hef veriđ lítiđ duglegur ađ blogga undanfariđ og hvađ upplýsingaflćđiđ hefur veriđ af skornum skammti. Ég gćti vel taliđ upp fjöldan allan af afsökunum en ég ćtla ekki ađ gera ţađ heldur einfaldlega biđjast afsökunar og lofa ađ virkja bloggiđ aftur á fullu og halda öllum upplýstum !

Ćfingarnar hjá flokknum hafa gengiđ vel og mćting/ćfingasókn leikmanna tekiđ stórt stökk eftir áramót. Ţađ er einnig fariđ ađ sjást mikiđ af nýjum andlitum á ćfingum og margar nýjar sem eru byrjađar ađ ćfa af krafti međ okkur. Viđ fögnum ţví og bjóđum allar nýjar fótbolta-Hauka-stelpur velkomnar :)
Mótiđ í dag gekk virkilega vel fyrir sig og bćđi skemmtilegt og gagnlegt ađ mati ţjálfara. Viđ vonum svo sannarlega ađ ykkur hafi fundist gaman og dagurinn nýst vel !
Ég tel mig vera mjög heppinn ađ vera međ mjög virkan og góđan foreldrahóp en einnig auđveldar ţađ starf mitt ađ vera međ tvo frábćra ađstođarţjálfara. Lísbet hefur stađiđ sig mjög vel međ stelpurnar og frábćr fyrirmynd fyrir allar ungar Haukastelpur. Einar kemur nýr inn í flokkinn en hann er sjálfur leikmađur Hauka. Hann hefur veriđ ađ mćta núna ţennan mánuđinn og var til ađ mynda međ okkur á mótinu í dag.

Ţađ sem liggur núna á teikniborđi ţjálfarans er eitthvađ félagslegt/hópefli sem flokkurinn mun gera saman en ţađ verđur tilkynnt seinna. Einnig er komiđ ađ ţví ađ mynda foreldraráđ í flokknum. Mótalisti sumarsins og dagsetningar voru birtar fyrr í ţessum mánuđi og má finna listann í bloggfćrslu ađeins neđar. Og svo auđvitađ ćfingarnar okkar !
Ađ lokum langar mér ađ ţakka aftur fyrir daginn, hrósa stelpunum fyrir frammistöđu sína bćđi innan sem utan vallar og hvet alla til ađ halda áfram ađ fylgjast međ blogginu.
Áfram Haukar !
kv. Andri ţjálfari

Pćjumót TM - 15.feb - LESA VEL

Ţá styttist í mótiđ á laugardaginn, 15.febrúar, sem haldiđ verđur í fyrsta sinn í KÓRNUM í KÓPAVOGI !
MUNA ađ ţáttökugjaldiđ er 2000kr per einstaklingur og er ćskilegast ađ greiđa fyrir fyrsta leik. Gott ef liđin taka sig saman og borga í einum púkk frekar en einn og einn.
Mćting er 15 mínútum fyrir fyrsta leik og skulu liđin mćta viđ ţann völl sem ţau hefja leik á. Ţađ er gott ađ vera tímanlega, ţví ţađ má búast viđ margmenni á laugardaginn.
Eftir hvern leik vćri best ef liđin héldu hópinn og hefđu gaman saman t.d. međ ţví ađ hvetja önnur Haukaliđ ;) Svo skulu liđin vera tilbúin viđ sína velli ekki seinna en 5 mínútum fyrir sinn nćsta leik. Leiktíminn í 6.fl er 1x12mín.

Haukar 1
Berglind, Birgitta, Elín K, Viktoría, Mikaela
Tími - Völlur - Andstćđingur
8:30 - Glódís Perla Viggósdóttir - Víkingur
9:00 - Glódís Perla Viggósdóttir - Valur
9:30 - Glódís Perla Viggósdóttir - Fylkir
11:00 - Glódís Perla Viggósdóttir - HK

Haukar 2
May, Rannveig, Bjarney, Karólína, Sara, Svandís
Tími - Völlur - Andstćđingur
9:00 - Hólmfríđur Magnúsdóttir - Ţróttur
9:30 - Katrín Ómarsdóttir - Reynir/Víđir
10:30 - Katrín Ómarsdóttir - Grótta
11:30 - Katrín Ómarsdóttir - Keflavík

Haukar 3
Eva, Kristín, Sóley, Thelma Ó, Inga, Ţórunn
Tími - Völlur - Andstćđingur
8:30 - Dóra María Lárusdóttir - ÍA
9:00 - Dóra María Lárusdóttir - Grindavík
9:30 - Dóra María Lárusdóttir - Fylkir
11:00 - Dóra María Lárusdóttir - Selfoss

Haukar 4
Telma Ýr, Arnrún, Hildur, Rebekka, Katrín, Auđur, (Krista)
Tími - Völlur - Andstćđingur
8:45 - Dóra María Lárusdóttir - FH
9:15 - Dóra María Lárusdóttir - Valur
9:45 - Dóra María Lárusdóttir - Fram
11:15 - Dóra María Lárusdóttir - Víkingur

Ef eitthvađ vantar eđa spurningar kveikna, ţá endilega skiljiđ eftir línu í athugasemdum. 
Ţjálfarar verđa duglegir ađ fylgjast međ blogginu fram ađ móti.
Sjáumst hress og kát í Kórnum á laugardaginn !
Áfram Haukar ! 

Upplýsingar farnar ađ berast

Nú fara upplýsingar af mótinu ađ detta inn nćstu klukkustundir eđa nćstu daga. Ţađ er orđin mikil spenna finn ég hjá leikmönnum (og ţjálfurum) eftir mótinu á laugardaginn.

Ţađ sem viđ höfum frétt er ađ hver aldursflokkur spilar sér. Ţannig byrjar 6. flokkur um morgunin upp úr kl. 8 og í áttina ađ hádegi og um hádegsbil tekur 7. flokkur viđ og verđur í 3 klukkustundir ađ spila og svo endar 5. flokkur í jafnlangan tíma frá ca 14 til um 17 eđa ríflega svo. ATH ađ ţetta eru tímamörkin sem eru gefin upp hjá hverjum flokki en tímar hvers liđs fyrir sig eru ekki enn stađfestir.

Svo til ađ ganga úr skugga um ađ eitthvađ fari úrskeiđis, ţá langar mig athuga hvort viđ séum ekki örugglega međ allt á hreinu. Ţćr sem hafa skráđ sig eru : Elín Klara, Sara Katrín, Inga Bryndís, Eva Dís, Hildur Jana, Bjarney, Thelma Ósk, Mikaela Nótt, May, Birgitta Kristín, Auđur Brynhildur, Sóley Lind, Krista Sól, Rannveig Ţóra, Arnrún Bylgja, Karólína, Viktoría Diljá, Telma Ýr, Berglind, Kristín Björk, (Ţórunn og Rebekka)
Ef ţađ er einhverja sem vantar ţá endilega skiljiđ eftir skilabođ í athugasemdum.

Fylgist međ nćstu daga,
kv. Ţjálfarar

Pćjumótiđ 15.feb + Sumariđ

Skráning á Pćjumót TM 15.febrúar hefur gengiđ virkilega vel. Ţađ er enn hćgt ađ skrá sig en ţćr sem eru búnar ađ bođa komu sína eru :
Elín Klara, Sara Katrín, Inga Bryndís, Eva Dís, Hildur Jana, Bjarney, Thelma Ósk, Mikaela Nótt, May, Birgitta Kristín, Auđur Brynhildur, Sóley Lind, Krista Sól, Rannveig Ţóra, Arnrún Bylgja, Karólína, Viktoría Diljá, Telma Ýr, Berglind, Kristín Björk,

Viđ vorum svo heppin ađ fá skráđ 4 liđ í mótiđ og ţar sem 20 stelpur eru skráđar til leiks hefur okkur tekist ađ manna öll liđin :)
En sem fyrr segir, ţá er enn hćgt ađ skrá sig og auđvitađ viljum viđ ađ sem flestar mćti !

Tímasetning á mótin í sumar er öll ađ verđa klár. Mér finnst skynsamlegast ađ birta ţetta tímanlega ţví ég veit ađ margir rađa sumarfríi sínu svolítiđ eftir mótum flokksins. Gjöriđ svo vel !

VÍSmót Ţróttar - Laugardalur - 24.-25.maí - dagsmót
Landsbankamótiđ - Sauđárkrókur - 28.-29.júní - helgarmót
Símamótiđ - Kópavogur - 17.-20.júlí - helgarmót
Arionbankamótiđ - Fossvogur - ágúst - dagsmót
(Íslandsmótiđ) - líklegast í júní - dagsmót

Ég set allar upplýsingar um Pćjumótiđ inn á bloggiđ um leiđ og ţćr berast. Verum dugleg ađ fylgjast međ blogginu !
kv. Ţjálfarar

Pćjumót TM - 15.febrúar

Pćjumót TM verđur haldiđ í Kórnum í Kópavogi 15.febrúar og viđ ćtlum ekki ađ láta okkur vanta.
Mótiđ er fyrir stúlkur í 5., 6. og 7. flokki og er mótsgjaldiđ 2.000 kr. Fyrirkomulag leikja verđur međ ţví sniđi ađ spilađur verđur 5 manna bolti og er miđađ viđ ađ hvert liđ spili ađ minnsta kosti 4 leiki međ hrađmótssniđi ţannig ađ keppni hvers liđs ljúki á ţremur klukkustundum.

Međ ţessu móti viljum viđ leggja sérstaka áherslu á ađ stúlkurnar og ađstandendur skemmti sér vel og njóti dagsins saman. Stúlkurnar fá afhenda gjöf frá TM, veitingar, verđlaun fyrir ţátttöku og liđsmyndatöku ađ móti loknu. Landsliđskonurnar okkar taka ţátt í mótinu međ okkur en hver og einn völlur mun vera merktur ákveđinni landsliđskonu.

Viđ erum skráđ til leiks međ 4 liđ og ţví gott ađ vera tímanlega í ađ taka niđur alla ţáttöku. Ţćr sem komast og vilja vera međ skrá sig í athugasemdum, en einnig vćri fínt ađ vita ef einhverjir komast ekki svo hćgt sé ađ sjá tímanlega út hver lokafjöldinn verđur.

kv. Ţjálfarar

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband