Fćrsluflokkur: Bloggar

Frí sunnudag - Ćfing mánudag

Frí á ćfingunni á morgun (látum ćfingaleikinn í dag duga) og svo ćfing á mánudaginn kl 15:00.
Ţađ varđ ţónokkuđ af fötum eftir á Fylkisvelli sem ég kippti međ mér.
Eigendur munu geta endurheimt flíkurnar á ćfingunni á mánudaginn.
Takk fyrir góđan dag í fallegu sumarveđri  (vonandi ţađ sem koma skal)
kv. Andri

Ćfingaleikur 26.apríl

Daginn kćru foreldrar.
Ćtla bara ađ minna á ćfingaleikinn í fyrramáliđ:
Viđ spilum á Fylkisvelli (Árbćnum í Reykjavík) og leikurinn er úti á gervigrasi.
Fylkisstelpur eru međ tíma frá 9 til 10 sem viđ ćtlum ađ nýta vel.
Mćting um 8:50.
Veđurspá er góđ : rauđar tölur, úrkomulaus og fislétt gola.
Muna eftir vatnsbrúsa, legghlífum og haukaskapinu.
Sjáumst hress í fyrramáliđ.
kv. Ţjálfarar

Ćfingaleikur á laugardaginn

Ćfingaleikur viđ Fylki laugardaginn 26.apríl
Fylkisvelli - Reykjavík

Leikurinn verđur mjög líklega frá kl 9 til 10
Mćting rétt fyrir 9

Endilega ađ skrá sig í athugasemdum hér fyrir neđan
ţeir sem komast og ţeir sem komast ekki

kv. Ţjálfarar 


Páskafrí búiđ og ćfingaleikur

Vonandi ađ allir hafi haft ţađ gott um páskanna og allir sáttir međ málsháttinn sem ţeir fengu.

Viđ byrjum aftur af krafti eftir stutt og gott páskafrí á miđvikudaginn 23.apríl á okkar vanalega ćfingatíma.

Mótiđ sem viđ ćtluđum á nćstu helgi hefur veriđ slegiđ niđur vegna lélegrar ađsóknar.
Ţess í stađ ćtlum viđ ađ taka ćfingaleik viđ Fylkisstelpur á laugardaginn 26.apríl frá kl 9 til 10.
Ţćr sem komast mega endilega skrá sig í athugasemdum hér fyrir neđan.

Sjáumst hress og kát á miđvikudaginn,
kv. Ţjálfarar 


Páskafrí og punktar af fundinum

Punktar af foreldrafundinum í kvöld:
 
# Fréttir af flokknum : Nokkur ný andlit hafa bćst viđ og heldur flokkurinn ţví áfram ađ stćkka. Áhugasemi og dugnađur einkennir stemminguna á ćfingum.

# Páskafrí : Stelpurnar eru núna komnar í páskafrí og nćsta ćfing er miđvikudaginn 23.apríl.

# Mótin í sumar : Á fundinum var birtur listi međ mótum sumarsins, međ stađfestum dagsetningum og verđi. Hann leit svona út:
VÍS-mótiđ – Laugardal – 24.-25.maí – 2000kr *
Landsbankamótiđ – Sauđárkróki – 28.-29.júní – 8500kr *
Símamótiđ – Kópavogi – 17.-20.júlí – 7000kr *
Arionbankamótiđ – Fossvogi – seinnipart ágúst – 2000kr
Íslandsmótiđ – byrjun/miđjan júní í fyrra (hluti af degi, kostar ekkert)

Stjörnumerkt mót eru mót ţar sem ţarf ađ borga stađfestingagjald.
Á VÍS-mótinu er stađfestingagjaldiđ 3500kr á hvert liđ og viđ erum skráđ međ 3 liđ. Skráningagjaldiđ ţarf ađ borga fyrir 20.apríl. Foreldraráđ í mótun sér um ţessa greiđslu.

# Foreldraráđ : Núna er komiđ ađ ţví ađ foreldraráđ ţurfi ađ fara ađ myndast. Verkefni ţess eru ekki mörg en skemmtileg. Ţjálfari hvatti til ađ foreldraráđ 6. og 7.fl kvenna gćtu unniđ svolítiđ saman ţar sem flokkarnir fara á sömu mót og í svipuđum undirbúningi. Ţeir/ţćr/ţau sem eru áhugasöm ađ vera í foreldraráđi mega endilega senda Andra ţjálfara póst á netfangiđ aro24@hi.is sem allra fyrst !

# Önnur mál : Ţjálfari hvetur foreldra ađ merkja ćfingafatnađ stelpnanna svo ţađ megi auđvelda ţađ ađ flíkurnar komist aftur í réttar hendur ef ţćr gleymast á ćfingum.
Ţeir foreldrar sem ekki eru í fésbókarsíđu foreldra í 6.flokki kvenna geta fundiđ hana međ ţví ađ ýta hér

Ađ lokum ţakka ég fyrir góđan foreldrafund og óska ykkur gleđilegra páska :)
Sjáumst hress miđvikudaginn 23.apríl og muniđ eftir aukaćfingunum !
kv. Ţjálfarar

Foreldrafundur 14.apríl

Sćlir kćru foreldrar,

Mánudaginn 14.apríl verđur foreldrafundur í fundarherberginu (Engidalur) á Ásvöllum.
Fundurinn hefst stundvíslega kl 18:30
 
Dagskrá fundarins:
Fréttir af flokknum og af ćfingum
Páskafríiđ
Mót sumarsins
Foreldraráđ

Vonumst til ađ sjá sem flesta !
kv. Ţjálfarar

Áfram Haukar !

Viđ erum ađ vinna í ţví ađ fá ćfingaleik núna nćstu daga og auđvitađ kemur allt beint inná bloggiđ um leiđ og ţađ verđur ljóst.
Einnig eru alveg 98% líkur á ađ viđ séum ađ fara á skemmtilegt dagsmót í apríl :)
Mikiđ fjör framundan !

Minnum svo á ćfingatímanna okkar:
Sunnudagur - kl 10:00
Mánudagur - kl 15:00
Miđvikudagur - kl 15:00

Sjáumst hress á vellinum.
kv. Ţjálfarar

Ég syng ţó falli regn..

Ţađ er spáđ mikilli rigningu ţessa vikunna svo viđ hvetjum alla til ađ athuga veđurspánna áđur en ţađ er haldiđ á ćfingu. Betra ađ vera vel búinn ef ţessar spár rćtast.

kv. Ţjálfarar

Facebook síđa foreldra

Sćlir foreldrar

Stelpurnar í M.fl vildu koma á framfćri ţökkum til ţeirra sem mćttu sem boltasćkjar í gćr međ svona stuttum fyrirvara !

Núna eru (held ég) komnar af stađ fjáraflanir og ýmsar umrćđur međal foreldra sem hćgt er ađ nálgast á facebooksíđu foreldra stúlkna í 6.fl kvenna. Endilega skella sér í ţann hóp ef einhverjir eiga ţađ eftir :)

https://www.facebook.com/groups/161438380719591/

kv. Ţjálfarar 


Flott ćfing í dag

Mćtingin á ćfingu í dag var flott og stelpurnar voru virkilega duglegar. Ţetta eru svosem ekki nýjar fréttir ţar sem mćtingin hjá flokknum hefur veriđ til fyrirmyndar sem og dugnađurinn, en mér fannst viđ hćfi ađ taka ţađ fram á blogginu í dag :)

Höldum áfram ađ bćta okkur međ hverri ćfingu. Eins og viđ sögđum á ćfingu í dag, ţá vann íslenska kvennalandsliđiđ Svíţjóđ í dag í leik um bronsiđ á Algarve-mótinu. Viđ eigum margar flottar fyrirmyndir í kvennaboltanum hér á Íslandi :)

Ađ lokum ţá er gott ađ fara ađ mynda foreldrafélag í flokknum. Ţeir sem hafa áhuga mega endilega senda línu á mig á netfangiđ aro24@hi.is

kv. Ţjálfarar 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband