Fćrsluflokkur: Bloggar
Ţađ varđ ţónokkuđ af fötum eftir á Fylkisvelli sem ég kippti međ mér.
Eigendur munu geta endurheimt flíkurnar á ćfingunni á mánudaginn.
Takk fyrir góđan dag í fallegu sumarveđri (vonandi ţađ sem koma skal)
kv. Andri
Bloggar | 26.4.2014 | 11:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ćtla bara ađ minna á ćfingaleikinn í fyrramáliđ:
Viđ spilum á Fylkisvelli (Árbćnum í Reykjavík) og leikurinn er úti á gervigrasi.
Fylkisstelpur eru međ tíma frá 9 til 10 sem viđ ćtlum ađ nýta vel.
Mćting um 8:50.
Veđurspá er góđ : rauđar tölur, úrkomulaus og fislétt gola.
Muna eftir vatnsbrúsa, legghlífum og haukaskapinu.
Sjáumst hress í fyrramáliđ.
kv. Ţjálfarar
Bloggar | 25.4.2014 | 10:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ćfingaleikur viđ Fylki laugardaginn 26.apríl
Fylkisvelli - Reykjavík
Leikurinn verđur mjög líklega frá kl 9 til 10
Mćting rétt fyrir 9
Endilega ađ skrá sig í athugasemdum hér fyrir neđan
ţeir sem komast og ţeir sem komast ekki
kv. Ţjálfarar
Bloggar | 23.4.2014 | 19:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
Vonandi ađ allir hafi haft ţađ gott um páskanna og allir sáttir međ málsháttinn sem ţeir fengu.
Viđ byrjum aftur af krafti eftir stutt og gott páskafrí á miđvikudaginn 23.apríl á okkar vanalega ćfingatíma.
Mótiđ sem viđ ćtluđum á nćstu helgi hefur veriđ slegiđ niđur vegna lélegrar ađsóknar.
Ţess í stađ ćtlum viđ ađ taka ćfingaleik viđ Fylkisstelpur á laugardaginn 26.apríl frá kl 9 til 10.
Ţćr sem komast mega endilega skrá sig í athugasemdum hér fyrir neđan.
Sjáumst hress og kát á miđvikudaginn,
kv. Ţjálfarar
Bloggar | 21.4.2014 | 21:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggar | 14.4.2014 | 21:44 (breytt kl. 21:51) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggar | 8.4.2014 | 18:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | 27.3.2014 | 14:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggar | 23.3.2014 | 14:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Sćlir foreldrar
Stelpurnar í M.fl vildu koma á framfćri ţökkum til ţeirra sem mćttu sem boltasćkjar í gćr međ svona stuttum fyrirvara !
Núna eru (held ég) komnar af stađ fjáraflanir og ýmsar umrćđur međal foreldra sem hćgt er ađ nálgast á facebooksíđu foreldra stúlkna í 6.fl kvenna. Endilega skella sér í ţann hóp ef einhverjir eiga ţađ eftir :)
https://www.facebook.com/groups/161438380719591/
kv. Ţjálfarar
Bloggar | 20.3.2014 | 17:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mćtingin á ćfingu í dag var flott og stelpurnar voru virkilega duglegar. Ţetta eru svosem ekki nýjar fréttir ţar sem mćtingin hjá flokknum hefur veriđ til fyrirmyndar sem og dugnađurinn, en mér fannst viđ hćfi ađ taka ţađ fram á blogginu í dag :)
Höldum áfram ađ bćta okkur međ hverri ćfingu. Eins og viđ sögđum á ćfingu í dag, ţá vann íslenska kvennalandsliđiđ Svíţjóđ í dag í leik um bronsiđ á Algarve-mótinu. Viđ eigum margar flottar fyrirmyndir í kvennaboltanum hér á Íslandi :)
Ađ lokum ţá er gott ađ fara ađ mynda foreldrafélag í flokknum. Ţeir sem hafa áhuga mega endilega senda línu á mig á netfangiđ aro24@hi.is
kv. Ţjálfarar
Bloggar | 12.3.2014 | 21:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)